Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 29
27 Aukakennari Sæmundur Bjarnhéðinsson prófessor 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu vfir lyfjafræði, 3 stundir i viku bæði misserin. Við kennsluna var stuðzt við Poulssons Pharmakologie. 2. Hafði æfingar í Laugarnesspítala í að þekkja holdsveiki, 1 stund í viku vormisserið með elztu nemönduin. Aukakennari Jón IJj. Sigurðsson, yfirlæknir. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir lyflæknisfræði 3—-4 stundir i viku með elztu nemöndum. Von Meliring: Lehrbuch der inneren Medizin lögð til grundvallar við kennsluna. 2. Sjúkravitjun 3—4 stundir í viku með elztu nemöndum í Farsóttahúsi Reykjavikur, Landakotsspítala og heima fram að nýári, en frá þeim tíma í Landspítala. 3. Elztu nemendur látnir skrifa sjúkdómslýsingar yfir sjúk- linga í Farsóttahúsinu og síðar í Landspítala. 4. Fór \rfi r grundvallaratriði í sjúklinga-rannsóknaraðferð- um með vngri nemöndum 1 stund í viku. Aðferðir sýnd- ar verklega, er þvi varð við komið. Seifert &. Miiller: Taschenbuch der Krankuntersuchungsmethoden notuð. 5. Leiðbeindi frá nýári elztu nemöndum við stofugang í Landspítala 1—2 stundir á dag. Aukakennari Kjartan Ólafsson augnlæknir. 1. Fór yfir augnsjúkdómafræði 1 stund í viku bæði misser- in með eldri nemöndum. Curt Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde var notuð við kennsluna. 2. Hafði æfingar með eldri nemöndum í aðgreining og með- ferð augnsjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin. Aukakennari Ólafur Þorsteinsson, eyrna-, nef og hálslæknir. 1. Fór með eldri nemöndum yfir háls-, nef- og eyrnasjúk- dóma 1 stund i viku hæði misserin. Við kennsluna var notað: E. Schmiegelow: Örets Sygdomme og H. Mygind: De överste Luftvejes Sygdomme.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.