Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 56
54 lausn þess. En nú, þegar samkeppninni er lokið, þykir nefndinni á- stæða til þess, að taka þessi atriði fram: 1. Nefndin telur allar ásakanir kæranda um hlutdrægni rakalausar getsakir. 2. Nefndinni var frá upphafi kunnugt um sérnám Þorkels Jóhann- essonar, en jafnframt var henni kunnugt um, að hann hafði álveg gengið fram hjá hag og réttarstöðu verkafólks í prófritgerð sinni og haft allt önnur rannsóknarefni með höndum, síðan hann lauk prófi, m. a. ritað þátt úr sögu Alþingis á 19. og 20. öld, en auk þess gegnt skólastjórn og kennslu o. s. frv. Nefndin taldi það frá upphafi óhjá- kvæmilegt að velja úr því tímabili íslandssögu, sem ekki þurfti að kanna eftir óprentuðum gögnum, þ. e. a. s. tímabilinu fram að 1550. En það var ekki nema það, sem hlaut að vera, að umsækjendur um prófessorsembætti í islenzkri sagnfræði hefði hver um sig einhverja sérþekkingu, er snerti hvaða verkefni sem valið hefði verið frá þessu tímabili frá einhverri hlið. Verkefni það, sem valið var, hafði ýmsar hliðar, eins og glöggt kemur í ljós, þegar ritgerðir allra keppanda eru bornar saman. Aðeins ein af þessum hliðum, hin hagsögulega, snerti sérnám Þorkels Jóhannessonar, en líka Barði Guðmundsson hafði, að þvi er hann áður hafði tjáð sumum nefndarmönnum, feng- izt við rannsóknir á fjárhagssögu íslands á 13. öld. Nefndin var þess fullviss, að heimildir um þetta efni, sem allar eru prentaðar og al- kunnar, væri eigi meiri en svo, að keppöndum myndi að forfalla- lausu unnt að kanna þær og vinna úr þeim á hinum tiltekna tíma, með þeirri almennu þekkingu á sögu landsins, sem gera mátti ráð fyrir hjá þeim, enda hefir og sú orðið reyndin á. Með því að fram- lengja frestinn til úrlaus'narinnar, samkvæmt beiðni fjögurra kepp- anda, sýndi nefndin vilja sinn til þess að gefa öllum keppöndum tóm til þess að neyta sín við verkið. Eins og áður er sagt, hafa 6 af umsækjöndum skilað ritgerðum. Um ritgerðir þessar óskar nefndin að taka það fram, sem nú skal greina: Ritgerð Árna Pálssonar er að því leyti ófullkomin, að hún tekur aðeins yfir lýðveldistimabilið. Hafði lionum ekki unnizt tími til að ljúka verkinu, sbr. að framan. Ritgerð þessi er samin af mikilli vand- virkni. Efnisskipun og orðfæri er í bezta lagi og ber vitni um mikla rithöfundarhæfileika. Meðferð á viðfangsefnunum sýnir glöggskyggni höfundar og þroska, og virðist nefndinni, að þessi ritgerð beri af hin- um ritgerðunum um flest þau atriði, sem nú voru talin. Þótti því' ein- sætt að veita þessum keppanda kost á að ljúka samkeppnisrauninni með því að halda fyrirlestur. Þorkell Jóhannesson hefir i ritgerð sinni lagt höfuðáherzluna á fjárliagshlið málsins og réttarsögu verkafólks, en sinnt litið sumum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.