Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 61

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Qupperneq 61
59 á og flytja hátíðisdaginn til. Stúdentaráðið hefir athugað þetta mál nokkuð og verður minnst á það hér á eftir. Stúdentablaðið. Kristján Guðlaugsson, sem verið hafði ritstjóri blaðsins sagði þvi starfi lausu í ársbyrjun 1930, en við tóku þeir Bjarni Guð- mundsson sem aðalritstjóri og Agnar KI. Jónsson sem meðritstjóri. Hafði blaðið í ritstjórnartið Kristjáns Guðlaugssonar komið út einu sinni á mánuði, en nú varð sú breyting, að blaðið kom út jafnað- arlega á tveggja mánaða fresti, en þó ekki reglulega. Alls komu út 0 tölublöð og hið sjöunda 1. desember. Breyting þessi var gerð vegna fjárhagsörðugleika blaðsins. Fóru þeir versnandi og var fjár- hagur þess orðinn það slæmur er Stúdentaráðið tók við því, er aðalritstjórinn fór til útlanda, að það sá sér ekki fært að halda blaðinu úti áfram mánaðarlega. Hefir því einungis eitt blað komið út á timabilinu, hátíðarblaðið 1. desember eins og áður er sagt. Sá ritnefnd um það tölublað og voru i henni Agnar Kl. Jónsson, Pét- ur Jakobsson og Ragnar Jónsson. Kom hún i stað Bjarna Guð- mundssonar. Fjárhagur blaðsins er nú mjög þröngur, og verður því ekki bægt að gefa blaðið út mánaðarlega, eins og undanfarin tvö ár. Er það illa farið, að stúdentar skuli elcki geta haldið útgáfu Stú- dentablaðsins áfram. Til þess að tryggja útgáfu blaðsins fjárhags- lega þarf ca. 1000 fasta kaupendur, ]>að er allur galdurinn, og er það tæplega vansalaust, að ekki skuli vera hægt að ná þeirri tölu. Argangurinn þyrfti þá ekki að kosta meira en 3—4 kr. — Hins- vegar verður vitanlega haldið áfram að gefa út hátiðarblað 1. des. Áður en getið verður um hin ýmsu mál er Stúdentaráðið hefir haft með höndum, skal nánar vikið að þeim stofnunum, sem starfa á vegum Stúdentaráðsins að einhverju leyti. Þær eru nú sem stend- ur þrjár: Upplýsingaskrifstofan, Stúdentagarður og Lánssjóður stúdenta. Upplýsingaskrifstofan. Hún er stofnuð 1920 og var fyrsti forstöðumaður hennar Lúð- vig Guðmundsson og starfaði hann til 1927. Þa tók Lárus Sigur- björnsson við og hefir gegnt því starfi þar til nú í sumar að hann sagði þvi lausu. Stúdentaráðið var þá í nokkrum vanda statt með val á nýjum forstöðumanni, því mikið er undir því komið að góð- ur maður veiti slíkri stofnun forstöðu, en svo sem kunnugt er, hefir Lárus Sigurbjörnsson gegnt stöðu þessari prýðisvel. Þó held ég að Stúdentaráðið hafi verið sérlega heppið með val á eftir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.