Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 65

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 65
63 laga um styrkveitingar til íslenzkra stúdenta við erlenda háskóla. StúdentaráðiS taldi sér skylt að reyna að greiða fyrir þessu máli og skrifaði itarlegt bréf til menntamálanefndar neðri deildar Alþingis, og skoraði á Alþingi að samþykkja frumvarpið, en óskaði jafnframt eftir því, að nokkrar breytingar yrðu gerðar á því. Breytingarnar voru á þá leið að styrkveitingarnar skyldu hækka í heild sinni, og að styrkurinn yrði veittur til lengri tíma en nú er gert. Frumvarp- ið varð þvi miður ekki að lögum að þessu sinni. Það er ekki nokk- ur vafi á því, að ef frumvarp þetta verður að lögum, þá er það bót í máli frá því ástandi, sem nú tiðkast. Þarf þvi Stúdentaráðið að fylgjast vel með gangi þessa máls. Stúdentaráðið liefir og veitt þvi athygli, að fé það, sem úthlutað er úr Dansk-Islandsk Forbundsfond til stúdenta á ári hverju, er tak- markað mjög um hlutfall fram stúdentum til stórkostlegs baga, og að styrkurinn hefir einnig verið bundinn við nám i Danmörku. En með því að stúdentaráðið lítur svo á, að hér sé ekki fylgt þeim tilgangi, sem sjóðnum er ætlað að fylgja viðvíkjandi styrkveiting- um stúdenta, þá hefir það farið þess á leit við íslenzka hluta ísl.- dönsku ráðgjafarnefndarinnar að hann beitti sér fyrir því, að stú- dentar fengi leiðréttingu á þessum málum. Þá hefir verið drepið á þau mál, sem merkust verða talin. Auk þess hefir Stúdentaráðið haft afskipti af ýmsum öðruin málum, en niörg þeirra viðkoma daglegum störfum ráðsins, svo ekki þykir ástæða til þess að telja þau upp hér. Starfsemi Stúdentaráðsins er nú lika komin í alveg fastar skorður að heita má, og mikið af störf- unum hlýtur þvi að endurtaka sig. Stúdentaráðið hefir tekið upp nokkur mál sem ekki hefir tekizt að Ieiða til lykta, enda er þess varla að vænta að slíkt sé hægt, þegar hvert einstakt Stúdentaráð situr ekki lengur en eitt ár í einu. Markmið Stúdentaráðsins er, svo sem kunnugt er, að gæta hags- muna stúdenta i hvivetna, og takist einu einstöku Stúdentaráði ekki að ná ákveðnu marki, mun næsla Stúdentaráð taka við og halda áfram á sömu braut. Reykjavík, 12. nóvember 1931. Agnar Kl. Jónsson formaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.