Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 77

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Síða 77
75 Æfingar í histolog. 1 stund á viku. Fyrirlestrar i ættgengisfr. (genitik) 1 stund á viku. Fyrirlestrar í fósturfræði (embryologia 1 stund á viku. Samtals 4 stundir á viku. 2. missiri. Fyrirlestrar um lægri dýr (invertebrata 2 stundir á viku. Æfingar í byggingu invertebr. (invertibrat-zootomi) 2 stundir á viku. Samtals 4 stundir á viku. 3. missiri. Fyrirlestrar í lífeðlisfræði (physiologia) 2 stundir á viku. Yfirheyrslur í lífeðlisfræði 1 stund á viku. Yfirheyrslur í lægri dýrum 2 stundir á viku. Komparativ og systematisk anatomia vertebratanna (hryggdýra), fyrirlestrar, 3 stundir á viku. Samtals 8 stundir á viku. 4. missiri. Fyrirlestrar um útbreiðslu og skyldleika hryggdýr- anna, 2 stundir á viku. Æfingar í anatomiu hryggdýranna, 3 st. á viku. Yfirheyrslur í hryggdýrunum, 3 st. á viku. Samtals 8 stundir á viku. Eins og sjá má á þessu yfirliti, er stúdentunum ætlað að kynn- ast sellu og vef dýranna, ásamt þróun þeirra og ættgengislögmál- um hins lifanda heims, öllu á fyrsta missiri. Með æfingu i histologiu er þeim ætlað að þekkja vefi og sellur dýranna undir smásjánni, og ættu tilbúin preparöt að notast við kennsluna. Jafnframt æfing- unum eiga yfirheyrslur að fara fram. Hvað fósturfræðinni viðvíkur, verða nemendurnir að læra um fyrstu þróunarstig dýranna, svo sem gastrulation og „blaðmyndun'* (ektoderm, endoderm og mesoderm), og hinar morphologisku og homologisku þýðingu þessara blaða í dýraríkinu, til skýringar á eðli skyldleikakerfisins, sem seinna kemur til sögunnar. Á öðru missiri ætti að gera sér far um að setja nemendurna inn i byggingu og skyldleika hinna lægri dýra (invertebratanna), með fyrirlestrum, og æfa þá í meðferð og ákvörðunum á þessum dýr- um, með æfingum, sem einnig eiga að festa byggingu dýranna í niinni þeirra. í sumarfriinu ættu stúdentarnir að safna nokkru af íslenzkum djirum, eftir samkomulagi við kennarana, og gæti það orðið grund- ^öllurinn undir eða byrjunin á topografiskri rannsókn á dýralifi slands, sem ekkert hefir verið fengizt við hér áður, en nauðsyn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.