Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 24
22
Aukakennarar: ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrnalækn-
ir, prófessor Trausti Ólafsson, Kristinn Stefánsson læknir, dr.
med. Helgi Tómasson yfirlæknir, Hannes Guðmundsson læknir,
Bergsveinn Ólafsson læknir, Kjartan Ólafsson læknir, Guðmund,-
ur Hraundal tanntæknir, dr. med. Snorri Hállgrimsson, Ólafur
Bjarnason læknir og Valtýr Albertsson læknir.
1 laga- og hagfræðisdeild:
Prófessor dr. phil. Ólafur Lárusson, prófessor ísleifur Áma-
son, prófessor Gylfi Þ. Gíslason, settur prófessor Ólafur Jóhann-
esson, dósent ólafur Björnsson. Aukakennarar: TheócLór Lín-
dal hrm., cand jur. Hans G. Andersen, cand. act. Guðmundur
Guðmundsson, Georg E. Nielsen löggiltur endurskoðandi, sendi-
kennari K. M. Willey, B. A. (Oxon.), frú Gabriéle Jónasson,
cand. oecon. Svavar Pálsson og Jóhann Hannesson, M. A.
1 heimspekisdeild:
Prófessor dr. phil. Sigurður Nordal, prófessor dr. phil Alex-
ander Jóhannesson, prófessor dr. phil. ÞorkeTl Jóhannesson,
prófessor dr. phil. Einar Ól. Sveinsson, prófessor dr. phil. Símon
Jóh. Ágústsson, dósent dr. phil Björn Guðfinnsson, dósent dr.
phil. Jón Jóhannesson og dósentdr. phil. SteingrímurJ. Þorsteins-
son. Aukakennarar: lic. Magnús G. Jónsson, sendikennari K.
M. WiTley, B.A. (Oxon.)., frú Gábriéle Jónasson, sendikennari
Martin Larsen, Jóhann Hannesson, M.A., sendikennari Hólger
öberg og lic. André Rousseau.
1 verkfræðisdeild:
Prófessor Finnbogi R. Þorváldsson, prófessor dr. Leifur As-
geirsson, prófessor dr. Trausti Einarsson. Aukakennarar: Cand.
polyt. Árni Pálsson, dipl.-ing. Eiríkur Einarsson, cand. mag.
Guðmundur Arnlaugsson, cand. mag. Sigurkarl Stefánsson,
mag. scient. Steinþór Sigurðsson, prófessor Trausti Ólafsson
og mag. scient. Þorbjörn Sigurgeirsson.
Mag. scient. Steinþór Sigurðsson andaðist 2. nóv. 1947. Sjá
bls. 84.
Háskólaritari: Pétur Sigurðsson.