Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 76

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 76
74 boðsmannsins nema óseldar vörur hjá honum 7140 kr. við því söluverði, sem verzlunin hafði ákveðið, en í því er talin 40% álagning á kostnaðarverð vörunnar, kominnar í hús. A á að fá 8% umboðslaun, en þau hafa ekki verið bókfærð. Verzlunin á og ógreiddan reikning, að upphæð 150 kr., fyrir keyrslu vörunnar til A. 8. Óbókfærðir vextir af bankainneign nema 217 kr. 9. í sjóði reynast 4312 kr. 10. Ógreiddar eru 350 kr. fyrir rafmagn. Birgðir af umbúðum, sem færðar hafa verið á kostnaðarreikning, eru metnar á 2000 kr. 11. Gísli Gíslason, sem hefur hluta af vörugeymslu verzlunarinnar á leigu, hefur ekki enn greitt húsaleigu fyrir desember, að upphæð 100 kr. 12. Vaxtabréfalánið var tekið 30. júní 1947 og er til 10 ára. Á það að endurgreiðast með útdrætti, sem fara skal fram tvisvar á ári, 30. júní og 31. des., í fyrsta sinn 31. des. 1947. Vextir af bréfunum nema 4% p. a., og falla vaxtamiðamir í gjald- daga á sömu dögum og útdráttur fer fram. Útdrátturinn hefur ekki verið bókfærður, og engir vaxtamiðar greiddir. Skrifið ennfremur efnahags- og rekstrarreikning pr. 31. des 1947. II. Efnahagsreikningar h.f. A og h.f B eru sem hér segir: H.f. A. Eignir. Skuldir. Fasteign kr. 50 000 Hlutafé kr. 80 000 Áhöld — 10 000 Varasjóður .... — 15 000 Hráefni — 20 000 Víxilskuldir — 30 000 Afurðir — 11000 Lánardrottnar . — 10 000 Víxlar .. 17 000 Skuldunautar .. — 8 000 Inneign í banka — 16 000 Peningar 3 000 kr. 135 000 kr. 135 000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.