Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 86

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 86
84 IX. LÁTINN HÁSKÓLAKENNARI. Steinþór Sigurðsson. Hann var fæddur í Reykjavík 11. jan. 1904, sonur Sigurðar Jónssonar skólastjóra Miðbæjarbarnaskólans þar og fyrri konu hans, önnu Magnúsdóttur frá Dysjum á Álftanesi. Steinþór lauk stúdentsprófi úr stærðfræðisdeild Menntaskól- ans í Reykjavik vorið 1923. Um haustið sama ár innritaðist hann við háskólann í Kaupmannahöfn og lauk þar magister- prófi 1929 með stjörnufræði sem aðalgrein og efna-, eðlis- og stærðfræði sem aukagreinar. Aðalkennari hans var prófessor Elis Strömgren, forystumaður í stjörnufræði í Danmörku á þeim árum. Hann var um langt skeið meðal fremstu manna í þeirri grein stjörnufræðinnar, er lýtur að útreikningum á braut- um reikistjama, og í Kaupmannahöfn var unnið geysimikið verk á því sviði undir hans stjóm. Þetta verk einkennist mjög af umfangsmiklum og flóknum talnareikningi. Prófverkefni Steinþórs var á þessu sviði, útreikningur á braut smástirnis. Ætla má, að Steinþór hafi mótazt verulega af þessu umhverfi sínu í Kh., og svo mikið er víst, að margþættir reikningar voru honum hugleiknir og tamir. Ég held, að sem reiknings- og mælingamaður hafi Steinþór jafnan notið sín hvað bezt, og veigamestu störf hans liggi á því sviði. Auk reikningsstarfs var Steinþóri fádæma sýnt um meðferð véla og mælitækja. Það var því lítill vafi á því, að hann hefði geta orðið harðduglegur starfsmaður á stjörnuturni, ef hann hefði festst við slíkt starf. Hann mun og hafa átt kost á því og haft áhuga á starfinu í fyrstu. En úr því varð ekki, heldur gerðist hann kennari í eðlisfræði og stærðfræði við Mennta- skólann á Akureyri sama árið og hann lauk háskólanámi. Þar kenndi hann til ársins 1935, er hann varð kennari í sömu greinum við Menntaskólann í Reykjavík. Árið 1930 hófust landmælingar Dana hér að nýju eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.