Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 64

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 64
62 n. Fyrri hluti embættisprófs í lögfrœöi. 1 lok fyrra misseris luku 2 stúdentar fyrra hluta prófi í lög- fræði, en 11 í lok síðara misseris. Verkefni í skriflegu prófi i janúar voru þessi: I. 1 sifja- og erfðarétti: Skýrið 16. gr. laga nr. 39. frá 1921. II. I stjórnlagafræði: Að hverju leyti er réttarstaða ráðherra ólík réttarstöðu annarra embættismanna? Verkefni í skriflegu prófi í maí voru þessi: I. 1 sifja- og erfðarétti: Hvaða réttindi erfast? n. 1 stjórnlagafræði: Lýsið reglum þeim, sem gilda um bráða- birgðalög. Prófdómendur voru þeir dr. jur. Bjöm Þórðarson og dr. jur. Einar Arnórsson. III. Kandídatspróf í viðskiptafræðum. 1 lok fyrra misseris lauk einn stúdent kandídatsprófi í við- skiptafræðum. Enn fremur luku 18 stúdentar prófi í verzlunar- rékstrar fræði, 5 í almennri bókfærslu og 10 í samningu og gagn- 1 lok síðara misseris luku 2 stúdentar kandídatsprófi í við- skiptafræðum. Enn fremur luku 16 stúdentar prófi í banka- rekstrarfræði, 5 í almennri bókfærslu og 10 í samningu og gagn- rýni efnahagsreikninga, 9 í viðskiptareikningi og 2 í þýzku. Verkefni í skriflegu prófi í janúar 1948: Verkefni í ritgerð: Hvað kostar vörudreifingin þjóðfélagið. I rekstrarhagfræði: 1. í verzlun einni er verzlað með vefnaðarvöru, skófatnað og gler- vöru. Frá upphafi hefur verið færður sérstakur vörureikningur fyrir hverja þessara þriggja vörutegunda. Við reikningsskil fyrir árið 1947 var reynt að skipta öllum verzlunarkostnaði milli þessara vörutegunda, og kom þá í Ijós, að halli reyndist á glervöruverzluninni. Teljið þér, að þetta beri vott um, að verzlunin eigi að hætta að verzla með glervöru? Gerið grein fyrir þeim atriðum, er máli skipta í sambandi við það, hvort verzlunin á að hætta glervörusölunni eða halda henni áfram. 2. Gerið grein fyrir kaupvenjum neytendanna á ýmsum sviðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.