Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 62
60 I. 1 lcröfu og hlutarétti. Lýsið reglunum um gildi loforða, er loforðsgjafi hefur verið beittur nauðung. n. í refsirétti: Skýrið 155. gr. almennra hegningarlaga. III. 1 réttarfari: Hverjar eru verkanir fjárnáms? IV. Raunhæft verkefni: Guðmundur Jónsson, eigandi lóðarinnar nr. 48 við X-götu í Reykja- vík, reisti verzlunar- og íbúðarhús á henni sumarið 1946. Þegar kom fram á haustið sá hann fyrir, að hann mundi ekki hafa fjár- hagslegt bolmagn til þess að ljúka byggingunni og fór því að leita fyrir sér um peningalán. Árangurinn varð sá, að hann fékk tvö lán hjá N-banka, hvort að upphæð kr. 100.000.00, og var annað tryggt með fyrsta veðrétti í eigninni, en hitt með 2. veðrétti. Byggingunni var nú haldið áfram, en í árslok var svo komið, að enn var fjár vant. Tókust þá samningar milli Guðmundar og Sigurðar Áma- sonar á þá leið, að Sigurður tæki á leigu í húsinu verzlunarhúsnæði á neðstu hæð, með þeim nánari skilmálum, að leigutíminn væri 5 ár, talið frá 1. maí 1947, og að leigan fyrir allt tímabilið, kr, 54.000.00, skyldi greiðast þegar í stað. Venjulegt viðhald skyldi leigusali annast. Hinn sérstaka búnað búðarinnar skyldi leigutaki annast og eiga hann, en leigusali áskildi sér rétt til þess að fá hann keyptan að leigutímanum loknum. Tenging rafmagns og hita- veitu var um sérstaka mæla til búðarinnar, og skyldi Sigurður greiða rafmagns- og hitaveitu beint fyrir afnot rafmangns og heits vatns. Samningnum var þinglýst. Guðmundi tókst nú að ljúka húsinu, og var frá því gengið, eins og lög og reglur mæla fyrir um. Verzlunarbúnað sinn keypti Sigurður hjá verksmiðjunni Smið, fyrir kr 30.000.00, en verksmiðjan áskildi sér eignarrétt á honum, unz hann væri að fullu greiddur. Þeim samningi var þinglýst. Þegar kom til uppboðs þess, er síðar getur, hafði Sigurður greitt kr. 6.000.00 og þannig staðið í skilum. Hóf Sigurður verzlun sína 1. júní 1947. Þegar kom fram á haustið 1947, var samkomulag þeirra Guð- mundar og Sigurðar orðið mjög erfitt. Varð það til þess, að Sig- urður lét húsaleigunefnd meta leiguna, og reyndist hún 18.000 kr. hærri en matið. Fleira bar þeim og á milli. í ágústmánuði hafði stór rúða brotnað með þeim hætti, að kona nokkur var þar að verzla. Greip þá sonur hennar 6 ára gamall, er var í fylgd með henni, smáhlut úr málmi, er stóð þar á borði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.