Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 114

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 114
112 5 manna nefnd var send á fund rektors til umræðna um málið. Ástæður til þessa taldi hann vera slit á húsi og húsmunum, virðingu háskólans væri misboðið, og ekki hefði verið ætlazt til þess í upp- hafi, að dansleikir yrðu til frambúðar í anddyri skólans. Þetta er fjárhagslega stórmikill hnekkir fyrir stúdentaráð, en ágóði af dansleiknum varð í ár rúml. 21 þús kr., auk þess sem ógjörningur er að fá annarsstaðar húsnæði, sem fullnægt getur þörf stúdenta og eftirspurn þetta kvöld. 3. Síðasti vetrardagur. Eins og að undanfömu, sá stúdentaráð um kvöldvöku í útvarpinu um kvöldið. Komu þar eingöngu fram háskóla- stúdentar með ræður, píanóleik, einsöng og leikþátt. Um kvöldið gekkst stúdentaráð fyrir sumarfagnaði í Sjálfstæðis- húsinu ásamt Stúdentafélagi Reykjavíkur. Var margt manna og gleði mikil. Aðrar skemmtanir. Kvöldvökur tvær fóru fram á Gamla-Garði. Þar var meðal ann- ars til skemmtunar kvikmyndaþættir, upplestur, söngur og dans. Sameiginleg kaffidrykkja var og í bæði skiptin. Voru þetta í alla staði prýðilegar skemmtanir. Þá var og auglýst þriðja kvöldvakan rétt fyrir jól, en hún varð að falla niður vegna lélegrar aðsóknar. Dansleikir voru 16 haldnir á þessu starfsári. Ágóði af þeim varð rúml. 25 þús. kr. Upplýsingaskrifstofa stúdenta og bókasala. Nýr maður, Jóhann Hannesson, hefur verið ráðinn til þess að veita upplýsingaskrifstofu stúdenta forstöðu, í stað Lúðvíks Guðmunds- sonar, og skrifstofupláss hefur hann fengið í háskólanum. Menntamálaráðherra taldi óheppilegt, að starfsmaður upplýs- ingaskrifstofunnar væri ráðinn af stúdentaráði og starfaði á ábyrgð þess, þar sem til þess væri kosið árlega pólitiskum kosningum, og gætu breytingar á skipan fulltrúa ráðsins haft óþægilegar afleið- ingar í för með sér og jafnvel að skipt væri um starfsmann skrif- stofunnar. Áleit hann, að réttara væri, að starfsmaður skrifstofunn- ar starfaði á ábyrgð háskólaráðs. Stúdentaráð áleit hins vegar, að höfuðnauðsyn í þessu máli væri, að upplýsingaskrifstofan flyttist inn í háskólann og yrði þannig í miklu nánari tengslum við stúdenta og veitti þeim greiðari aðgang að henni, og gerði það því ekki frekari kröfur til þessa starfsmanns, þar eð það hefði getað tafið málið frekar, eða jafnvel girt fyrir þá mikilsverðu breytingu, er nú er á orðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.