Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 75
73
Fyrningarreikningur skuldunauta .......................... 5 000
Víxilskuldareikningur ................................... 25 000
Kostnaðarreikningur ......................... 43 521
Vaxtareikningur .............................. 3 522
Rekstrarreikningur fasteignar ............ 1235
Tapaðar skuldir .............................. 4 000
Umboðslaunareikningur .................... 395
Vaxtabréfareikningur .................................... 50 000
Affallareikningur ............................ 7 500
514 684 514 684
Semjið reikningsyfirlit, þar sem tekið sé tillit til eftirfarandi
atriða:
1. Af bókfærðu verði fasteignar afskrifist 3%.
2. Af bókfærðu verði áhalda afskrifist 10%.
3. Vörubirgðir námu í ársbyrjun 94 500 kr., en í árslok 118 800
kr., metnar við útsöluverði. Meðalálagning á kostnaðarverð
þeirra, kominna í hús, er talin hafa numið 35%.
4. Áma Ámasyni, sem 2. des. hafði keypt vörur gegn gjaldfresti
fyrir 1500 kr., hefur verið lofað 10% afslætti, sem ekki hefur
enn verið bókfærður.
5. Útistandandi skuldir nema 35 441 kr., en skuldir til lánar-
drottna 19 780 kr. Meðal skuldunautanna eru eftirtaldir menn
og skulda sem hér segir: Bjarni Bjamason 1000 kr., Davíð
Davíðsson 2 750 kr. og Einar Einarsson 5 000 kr. Allar þessar
skuldir eru tapaðar, en skuld Einars hafði við síðustu reikn-
ingsskil verið færð á fyrningarreikning skuldunauta. Talið er
og mjög vafasamt, að Einar Finnsson, sem skuldar verzluninni
3 000 kr., muni greiða skuld sína, og er því talið rétt að gera
ráð fyrir því, að helmingur þeirrar inneignar muni tapast.
6. Á reikningnum Vörur í umboðssölu frá A em 5150 kr. í debet-
hhð, en 7 900 kr. í kredit-hlið. Vörumar eru allar seldar, en
endanleg reikningsskil hafa ekki farið fram. Verzlunin hafði
reiknað sér 5% sölulaun og 300 kr. í húsaleigu, og var búið
að færa þetta. Nú kemur hins vegar í Ijós, að svo var til
ætlazt, að umboðslaun yrðu 10%, en húsaleiga skyldi ekki
reiknuð sérstaklega.
7. Á reikningnum Vörur í umboðssölu hjá B standa 7 500 kr.
í debet-hlið, en 3125 í kredit-hlið. Samkvæmt skilagrein um-
10