Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 119

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 119
117 vegar haft við sambandið ýmis skipti. Skrifstofur sambandsins eru í Prag, og forseti þess tékkneskur. Allmiklar deilur eru nú komnar upp í sambandinu milli „austurs" og „vesturs," og virðist einsýnt, að enginn grundvöllur er fyrir ís- lenzk stúdentasamtök að gerast aðili að sambandinu. Stúdentamót hér. Ákveðið hefur verið að stofna til norræns stúdentamóts hér á landi næsta sumar. Stúdentaráð hefur skipað sérstaka nefnd til að annast undirbúning mótsins. Er nefndin skipuð fimm stúdentum, en formaður hennar er Bergur Sigurbjörnsson, fulltrúi á skrifstofu Fjárhagsráðs. Mun ætlunin að bjóða eigi færri en 25 stúdentum frá hverju Norðurlandanna til mótsins. Fjárhagur. Eignir stúdentaráðs hafa aukizt í tíð núverandi ráðs um rúmlega 25 þús. kr., þegar með er talin eignaaukning Framkvæmdasjóðs. Hagnaður á árinu varð kr. 21.599.24, að viðbættum hagnaði, sem gengur beint til framkvæmdasjóðs, kr. 3021.26. Ýmis mál. 1. Styrkir. Stúdentaráð fór þess á leit við Alþingi, að styrkur til háskólastúdenta yrði hækkaður úr 190 þús. kr. upp í 312 þús. kr., og fylgdi mjög ítarleg og nákvæm greinargerð. Ekki fékkst þó allur þessi styrksauki, en hins vegar hækkaði Alþingi styrkinn upp í 250 þús. kr., og má segja, að það sé ekki alllítil viðbót frá því, sem áður var. 2. Skipulagsskrá fyrir Framkvæmdarsjóð stúdenta, var endan- lega samþykkt á fundi ráðsins 28. janúar. 3. Hlunnindi. Fenginn var afsláttur af aðgöngumiðum á leiksýn- ingar og kvikmyndir (að nánar tilteknum sýningum) gegn fram- vísun stúdentaskírteina. Þá fengu stúdentar aðgöngumiða að konsert hjá Symfóníuhljómsveit Reykjavíkur fyrir hálfvirði. Gefnir voru 70 miðar til stúdenta á kvikmyndasýningu um kjarnorkurannsóknir. 4. í barnahjálp Sameinuðu þjóðanna gaf stúdentaráð 2000 kr. Upphaflega var ætlunin, að stúdentaráð gengist fyrir lýsissöfnun handa erlendum stúdentum, en þegar leitað var til botnvörpuskipa- eigenda, þá stóðu þeir einmitt fyrir bamahjálpinni og sinntu því ekki málaleitan okkar sem ella, en án þeirra hjálpar myndi lítið hafa orðið úr lýsissöfnun. 5. Vegna skorts á tímaritum í háskólabókasafninu, samþykkti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.