Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 69

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 69
67 Jón breytir félaginu í hlutafélag, og tekur það að sér allar eignir og skuldir sameignarfélagsins, þar á meðal kröfur Sigurðar á hendur félaginu, og skulu eignimar metnar með því verði, sem Jón og Sigurður höfðu komið sér saman um, nema fasteignin. Hana skal meta á 100 000 kr. Bækur félagsins eru færðar áfram. Jón ákveður að hafa hluta- fé hlutafélagsins 170 000 kr., tekur sjálfur hlutabréf að nafn- verði 100 000 kr. fyrir höfuðstól sinn, en selur hin á 150%, og greiða kaupendur andvirðið þegar í stað. Er Sigurði síðan greidd krafa hans. Sýnið nauðsynlegar bókanir í höfuðbókarreikninga í sambandi við ofangreint og efnahagsreikning hlutafélagsins að þeim loknum. Verkefni í skriflegu prófi í maí 1948 voru þessi: Verkefni í ritgerð: Guðmundur B. Ólafsson: Áhrif stríðsins á afkomu bænda- stéttarinnar. ólafur Tómasson: Skipulag og rekstur ríkiseinkasalanna. I rekstrarhagfræði: I. Hlutafélagið X, sem hefur 100 000 kr. hlutafé, hefur tapað undanfarin ár. Það hefur nú í hyggju að breyta nokkuð framleiðslu- háttum sínum og kaupa nýjar vélar, sem kosta 20 000 kr. A, sem á hlutabréf í félaginu, að nafnverði 40 000 kr., býðst til að leggja fram þessar 20 000 kr. gegn því, að hinir hluthafamir láti færa nafnverð bréfa sinna niður þannig, að svari til þessarar greiðslu, og sé hvomgum ívilnað fjárhagslega. Samþykkir hluthafafundur að fara þannig að, og semst um, að virði bréfanna skuli í þessu sambandi talið 75%. Hversu mikið á að lækka nafnverð hlutabréfanna? Gerið grein fyrir helztu atriðum, sem þér teljið skipta máli í sambandi við slíka útreikninga. H. Gerið grein fyrir þeim skilningi, sem þér teljið, að venju- lega sé lagður í orðið ágóða í viðskiptalífinu, og lýsið afstöðu yðar til helztu atriða, sem máli skipta í því sambandi. 1 þjóðhagsfrœði: I. Hver takmörk em því sett, að launahækkanir geti bætt kjör launþeganna? 2. Er það skilyrði fyrir „heilbrigðri“ fjármálastefnu, að fjárlög séu afgreidd án tekjuhalla?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.