Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 112

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 112
110 gerði að nokkru sératkvæði, þar sem hann telur, að um ónákvæmni hafi verið að ræða í kjörstjórnarstörfum. Fundir. 1. Stúdentaráðsfundir. Ráðið hélt 41 fund, og voru 170 mál á dagskrá. Reglulegir fundir voru haldnir á miðvikudögum, eftir því sem hægt var að koma við, og var mönnum látin dagskrá í té fyr- ir hvern fund eftir því sem tök voru á. Fundir voru og haldnir aðra daga eftir þörfum. 2. Almennir stúdentafundir. a) 20. nóvember 1947 var haldinn almennur fundur háskólastúdenta, samkvæmt áskorun, er var undir- rituð af 69 stúdentum, og var aðalumræðuefnið frumvarp um brugg- un og sölu áfengs öls, sem þá lá fyrir Alþingi. Var fundurinn all- fjölmennur og umræður miklar. Lýsti fundurinn sig fylgjandi sam- þykkt frumvarpsins. b) 15. janúar 1948 gekkst stúdentaráð fyrir almennum fundi há- skólastúdenta um skrif Alþýðublaðsins um áramótadansleik stú- denta, — en þar var á mjög ómaklegan hátt veitzt að stúdentum og háskólakennurum í nafni stúdents. Á fundinum var samþykkt, að við svo búið yrði ekki hafizt frekar handa í því máli. c. 2. febrúar 1948 var haldinn almennur stúdentafundur, að til- hlutan stúdentaráðs, og var þar rætt Grænlandsmálið. Framsögu í málinu hafði Guðmundur Þorláksson, cand. mag., og mælti hann gegn því að íslendingar héldu uppi kröfum til Grænlands. Fundurinn var allfjölmennur og umræður fjörugar. Samþykkt var gerð, þess efnis, að Grænlendingar ættu einir land sitt, og því bæri íslendingum ekki nein réttindi þar. d) 8. marz 1948 gekkst stúdentaráð enn fyrir almennum fundi háskólastúdenta, og var þá rætt um viðburðina í Tékkóslóvakíu og þróun alþjóðamála. Var þetta fyrsti fundurinn af fjölmörgum, sem haldnir voru hér í bæ um sama efni. Þetta mun vera fjölmennasti háskólastúdentafundur hérlendis, sem sögur fara af. Frummælend- ur voru fjórir, einn frá hverju félagi, sem á fulltrúa í stúdentaráði, en þeir voru: Ingi R. Helgason (Fél róttækra stúdenta), Jón Hjaltason (Fél. frjálslyndra stúdenta), Jón P. Emils (Stúdentafél. lýðræðissinnaðra sósíalista). Tómas Tómasson (Vöku, fél lýðræðis- sinnaðra stúdenta). Umræður urðu miklar og harðar. í fundarlok var ofbeldi komm- únista í Tékkóslóvakíu vítt, en háskólaborgurum þar í landi send- ar samúðarkveðjur, með fundarsamþykkt, er hlaut 102 atkvæði gegn 49. 3. Fundur, er var útvarpað. Stúdentaráð annaðist (22. nóv.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.