Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 85

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 85
83 Kl. 2 e. h. söfnuðust menn saman í hátíðasal háskólans. Þar fluttu ræður rektor háskólans og forseti guðfræðisdeildar, Tómas skáld Guðmundsson flutti hátíðarljóð, er hann hafði ort, og dómkirkjukórinn söng lofsöng Beethovens og þjóðsöng- inn. Skömmu síðar fór fram hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Gengu prestar hempuklæddir í skrúðgöngu til kirkju, nálega 70. Prófessor Ásmundur Guðmundsson og dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup þjónuðu fyrir altari, en biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, prédikaði. Þar var meðal annars sungið fyrsta er- indið úr hátíðarljóðum Tómasar Guðmundssonar, en Björgvin Guðmundsson hafði samið við það lag. Um kvöldið var samsæti í Hótel Borg, er menntamálaráð- herra og rektor háskólans buðu til. Þar fluttu ræður Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra, séra Kristinn Daníelsson, dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup, séra Valdimar Eylands, prófessor Ásmundur Guðmundsson og próf. dr. Ólafur Lárusson. Prestafélag Islands lét semja minningarrit, er út kom þennan dag, en var gefið út á kostnað h.f. Leifturs: lslenzkir guöfræð- ingar 184 7—I. Saga Prestaskólans og Guöfræðisdeildar háskólans 18lf—19lf eftir séra Benjamín Kristjánsson. II. Kandídatatal 181/.7—1947 eftir séra Björn Magnússon dósent. Heillaskeyti og árnaðaróskir bárust skólanum víðs vegar. Prestar gáfu fé í útgáfusjóð handa Prestafélagi Islands. Próf. Guðbrandur Jónsson og frú hans gáfu kapellu háskólans for- kunnarfagra hökul. Ræður þær, sem fluttar voru við minningarathafnimar, minningarguðsþjónustuna og flestar ræðumar í samsætinu, svo og hátíðarljóð Tómasar skálds Guðmundssonar o. fl., eru prent- aðar í Kirkjuritinu 1947, bls. 293—353.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.