Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Blaðsíða 25
23
V. STÚDENTAR HÁSKÓLANS
Guðfræðisdeildin.
I. Eldri stúdentar.
(Talan í svigum fyrir aftan nafn merkir styrk á árinu).
1. Helgi Tryggvason. 2. Hermann Gunnarsson (2400). 3.
Þórarinn Jónas Þór (2400). 4. Sverrir Haraldsson. 5. Björgvin
F. Magnússon. 6. Jónas S. Gíslason.
II. Skrásettir á hásköiaárinu.
7. Björn Helgi Jónsson, f. 31. okt. 1921 á Bakka í Við-
víkursveit. For.: Jón Björnsson bóndi og Guðrún Guð-
mundsdóttir k. h. Stúdent 1947 (A). Einkunn: I, 6.33.
8. Gísli Kolbeins, f. í Flatey á Breiðafirði 30. maí 1926. For.:
Halldór Kolbeins sóknarprestur og Lára Ágústa Ólafs-
dóttir k. h. Stúdent 1947 (A). Einkunn I, 6.05.
9. Guðmundur Jóhannesson, f. á Seyðisfirði 27. jan. 1925.
For.: Jóhannes Sveinsson og Elín Sveinsdóttir k. h. Stú-
dent 1948 (A). Einkunn: I, 6.00.
10. Ingi Jónsson, f. í Ófeigsfirði 14. jan. 1927. For.: Jón Sveins-
son útgerðarm. og Ingigerður Danivalsdóttir. Stúdent
1947 (R). Einkunn: n, 7.05.
11. Kristján Róbertsson, f. á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 29.
apríl 1925. For.: Róbert Bárðdal og Herborg Sigurðar-
dóttir k. h. Stúdent 1947 (A). Einkunn I, 6,93.
12. Magnús Guðjónsson, f. í Reykjavík 26. júní 1926. For.:
Guðjón Jónsson verkam. og Steinunn Magnúsdóttir k. h.
Stúdent 1947 (R). Einkunn: II, 6.34.
13. Magnús Guðmundsson, f. í Reykjavík 29. jan. 1925. For.:
Guðmundur Magnússon og Helga Jónsdóttir k. h. Stú-
dent 1945 (R). Einkunn: I, 7.88.