Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1948, Síða 75
73 Fyrningarreikningur skuldunauta .......................... 5 000 Víxilskuldareikningur ................................... 25 000 Kostnaðarreikningur ......................... 43 521 Vaxtareikningur .............................. 3 522 Rekstrarreikningur fasteignar ............ 1235 Tapaðar skuldir .............................. 4 000 Umboðslaunareikningur .................... 395 Vaxtabréfareikningur .................................... 50 000 Affallareikningur ............................ 7 500 514 684 514 684 Semjið reikningsyfirlit, þar sem tekið sé tillit til eftirfarandi atriða: 1. Af bókfærðu verði fasteignar afskrifist 3%. 2. Af bókfærðu verði áhalda afskrifist 10%. 3. Vörubirgðir námu í ársbyrjun 94 500 kr., en í árslok 118 800 kr., metnar við útsöluverði. Meðalálagning á kostnaðarverð þeirra, kominna í hús, er talin hafa numið 35%. 4. Áma Ámasyni, sem 2. des. hafði keypt vörur gegn gjaldfresti fyrir 1500 kr., hefur verið lofað 10% afslætti, sem ekki hefur enn verið bókfærður. 5. Útistandandi skuldir nema 35 441 kr., en skuldir til lánar- drottna 19 780 kr. Meðal skuldunautanna eru eftirtaldir menn og skulda sem hér segir: Bjarni Bjamason 1000 kr., Davíð Davíðsson 2 750 kr. og Einar Einarsson 5 000 kr. Allar þessar skuldir eru tapaðar, en skuld Einars hafði við síðustu reikn- ingsskil verið færð á fyrningarreikning skuldunauta. Talið er og mjög vafasamt, að Einar Finnsson, sem skuldar verzluninni 3 000 kr., muni greiða skuld sína, og er því talið rétt að gera ráð fyrir því, að helmingur þeirrar inneignar muni tapast. 6. Á reikningnum Vörur í umboðssölu frá A em 5150 kr. í debet- hhð, en 7 900 kr. í kredit-hlið. Vörumar eru allar seldar, en endanleg reikningsskil hafa ekki farið fram. Verzlunin hafði reiknað sér 5% sölulaun og 300 kr. í húsaleigu, og var búið að færa þetta. Nú kemur hins vegar í Ijós, að svo var til ætlazt, að umboðslaun yrðu 10%, en húsaleiga skyldi ekki reiknuð sérstaklega. 7. Á reikningnum Vörur í umboðssölu hjá B standa 7 500 kr. í debet-hlið, en 3125 í kredit-hlið. Samkvæmt skilagrein um- 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.