Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 47
45
Einarsson og Ingibjörg Benediktsdóttir k. h. Stúdent 1950
(A). Einkunn: II. 4.52.
99. Erla Sigurjónsdóttir, f. í Reykjavík 10. maí 1929. For.:
Sigurjón Danívalsson og Sólveig Lúðvíksdóttir. Stúdent
1950 (V). Einkunn: I. 6.93.
100. Erlendur Jónsson, f. á Geithóli, Strandasýslu 8. apríl 1929.
For.: Jón Ásmundsson og Stefanía Katrín Guðmundsdóttir
k. h. Stúdent 1950 (A). Einkunn: II. 5.75.
101. Erlingur Ebenezer Halldórsson, f. að Amgerðareyri 26.
marz 1930. For.: Halldór Jónsson bóndi og Steinunn Jóns-
dóttir k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 8.19.
102. Guðbjörg Jónsdóttir, f. í Reykjavík 16. sept. 1930. For.:
Jón Magnússon og Guðrún Stefánsdóttir k. h. Stúdent
1950 (R). Einkunn: I. 7.50.
103. Guðfinna Guðmundsdóttir, f. í Reykjavík 14. nóv. 1929.
For.: Guðmundur E. Bjarnason jámsmiður og Þórunn
Guðjónsdóttir k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 7.83.
104. Guðlaugur Hjörleifsson, f. í Reykjavík 23. júlí 1931. For.:
Hjörleifur Hjörleifsson skrifst.stjóri og Soffía Guðlaugs-
dóttir k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: II. 6.79.
105. Guðrún Ágústsdóttir, f. í Reykjavík 20. des. 1929. For.:
Ágúst Benediktsson og Þórdis Davíðsdóttir k. h. Stúdent
1950 (R). Einkunn: n. 6.99.
106. Guðrún Vigdís Hjálmarsdóttir, f. í Reykjavík 14. marz
1930. For.: Hjálmar Jóhannesson múrarameistari og Val-
gerður Guðmundsdóttir k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn:
l. 7.48.
107. Guðrún Ólafsdóttir, f. í Lovkokow í Kína 12. febr. 1930.
For.: Ólafur Ólafsson kristniboði og Herborg Jósefsdóttir
k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: I. 7.38.
108. Guðrún Stephensen, f. í Reykjavík 29. marz 1931. For.:
Þorsteinn ö. Stephensen leikari og Dóróthea Stephensen
k. h. Stúdent 1950 (R). Einkunn: II. 7.08.
109. Gunnar M. Bjamason, f. í Reykjavík 10. jan. 1930. For.:
Bjami Ámason verkamaður og Magnea Einarsdóttir k. h.
Stúdent 1950 (R). Einkunn: n. 7.01.