Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 73

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 73
71 izt að renna skipinu á land á smáeyju einni. Skemmdist þá skipið enn, og voru þær skemmdir metnar á £ 1000-0-0, en aðstoð drátt- arbáts, til þess að koma m/s. Pluto á flot og til hafnar, kostaði £ 500-0-0. Samkvæmt áætlun sérfróðra manna var talið, að til við- gerðarinnar mundi þurfa einn mánuð, en eftir að viðgerð var byrj- uð, hófst verkfall meðal jámiðnaðarmanna, m. a. í skipasmíðastöð þeirri, er annaðist viðgerð á m/s. Pluto. Varð viðgerðinni því ekki lokið fyrr en tveim mánuðum síðar en gert hafði verið ráð fyrir. Telja mátti sannað, að tjón W. W. & Co. fyrir afnotamissi skipsins þann þriggja mánaða tíma, sem það var í viðgerð, næmi £ 600-0-0. Loks kom það upp, að skipstjórinn á m/s. Pluto, sem var aldr- aður maður og heilsutæpur, fékk taugaáfall við áreksturinn, og var frá verki í 4 mánuði af þeim ástæðum. Fékk hann kaup hjá út- gerðinni í einn mánuð af þeim tíma, en ekkert fyrir þrjá. Útgerðin og hann gerðu kröfur í málinu af þessu tilefni, að upphæð £ 400-0-0, og var sú krafa í samræmi við launakjör hans. H/f. Skuld mótmælti því ekki, að sökin væri hjá m/s. Borg, og ekki heldur upphæðum krafnanna, en taldi sig ekki bera ábyrgð á tjóninu umfram 1. lið — viðgerðarkostnað £ 1000-0-0. Dómur féll í málinu 1. marz 1950. H/f. Skuld sótti þá þegar um gjaldeyrisleyfi, en var synjað. Málflutningsmaður W. W. & Co. reyndi jafnframt að fá gjaldeyrisleyfi, en fékk einnig synjun. Þann 10. marz 1950 lagði h/f. Skuld upphæðina, eins og hún var í ís- lenzkum krónum, inn á reikning málflutningsmanns W. W. & Co. í Landsbankanum, fékk kvittun í tvíriti og sendi málflm. annað, með þeirri skýringu, að upphæðin væri fullnaðargreiðsla á dóm- skuldinni. Hann skrifaði h/f. Skuld um hæl og skýrði frá því, að það yrði að bera alla áhættu af falh íslenzkrar krónu, ef til kæmi. Þann 20. marz var gildi ísl. krónu fellt, þannig að greiðslan sam- svaraði nú aðeins 60% af fyrra verði £, og fékkst sú upphæð yfir- færð í £ skömmu síðar. W. W. & Co. hófst nú handa um innheimtu þeirra 40% af dóm- kröfu sinni, er það taldi vangoldin. Jafnframt kom það á framfæri hér, fyrir milligöngu réttra enskra stjómarvalda, kröfu um, að skipstjórinn á m/s. Borg, Jón Jónsson, yrði látinn sæta ábyrgð, þar sem hann, gagnstætt enskum lögum, alþjóðalögum, samningum, er ísland hefði gerzt aðili að, og væntanlega íslenzkum lögum, hefði unnið til refsingar, er hann sigldi á brott eftir áreksturinn, án þess að koma m/s. Pluto til hjálpar, eða grennslast um afdrif hans. Látið uppi rökstutt lögfræðilegt álit um ágreiningsmáhn, sem að framan er lýst, og hver verði úrslit um þau. Aths. Samkvæmt enskum lögum er atferU J. J. refsivert, og ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.