Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 70

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 70
68 Prófdómendur voru dr. med. HaTldór Hansen yfirlæknir, Sig- uröur Sigurðsson yfirlæknir og dr. med. Snorri HaUgrímsson. V. Próf í tannlœkningum. 1 lok fyrra misseris luku 3 stúdentar prófi í tannlækningum og 5 stúdentar í námsgreinum fyrsta hluta. 1 lok síðara misseris luku 3 stúdentar prófi í námsgreinum annars hluta og einn í námsgreinum fyrsta hluta. Prófdómendur voru tannlæknamir Björn Brynjólfsson, Hall- ur L. HaTlsson og TheócLór Brynjólfsson. Laga- og hagfræðisdeildin. I. Síðari Kluti embcettisprófs í lögfræði. 1 lok fyrra misseris luku 2 kandídatar embættisprófi í lög- fræði. Skriflega prófið fór fram 20., 22., 24. og 26. janúar. Verkefni voru þessi: I. 1 ferö/íí- og hlutarétti: Að hve miklu leyti nær samnings- veðréttur til verðmæta, er í stað veðsettrar eignar koma, er hún ferst eða rýmar? n. 1 refsirétti: 1. Hvaða misferli með skjöl á undir 155. gr. almennra hegn- ingarlaga? 2. Ari Arason og Jónína Jónsdóttir tóku að búa saman, ógift, á ofanverðu ári 1946, og fer þeim samvistum enn fram. í ágúst s.l. veitti Ari því athygli, að saumavél var komin á heimili þeirra. Innti hann Jónínu eftir, hverju það sætti, og kvað hún systur sína, nafngreinda, hafa léð sér vélina nokkra daga. Tveim dögum eftir þessa viðræðu brast Ara fé. Neytti hann færis, þá er Jónína var að heiman, til að taka vélina. Seldi hann vélina fomsala nokkrum fyr- ir 200 krónur, en sannvirði vélarinnar var um 900 kr. Varði Ari fé þessu til eigin þarfa. Hann skýrði Jónínu svo frá, að hann hefði komið vélinni í viðgerð. 30. des. s.l. handtóku tveir lögreglumenn Ara Arason. Var hann ofurölvi í Austurstræti hér í bæ og fór þar með háreysti. Bifreiðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.