Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 10
8 akademiska nafnbót, gefi háskóla sínum að 25 árum liðnum væna fjárupphæð, og er þetta m. a. örugg tekjulind háskól- ans á hverju ári. Hér hefur sá fallegi siður tíðkazt, að menn hafa minnzt stúdentsprófs síns eftir hæfilegan tíma og fært þá sínum gamla skóla einhverja vinargjöf. Er vonandi, að þessi siður haldist áfram. Virðist því ekki úr vegi, að menn minn- ist kandídatsprófs síns við háskólann og færi honum fjárgjafir að 25 árum liðnum, eins og við Harvard-háskóla, og verði fé þessu varið til eflingar stofnunarinnar. Háskólanum er mikil nauðsyn á að hafa nána samvinnu og samstarf við erlenda háskóla. Landnám fslands er aðeins hugs- anlegt á andlegu sviði, á vettvangi bókmennta og lista. Við háskóla í Bandaríkjunum kenna nú, að sögn, að minnsta kosti 16 fslendingar, eða menn af íslenzku bergi brotnir. Við Winni- peg-háskóla í Kanada kenna nokkrir fslendingar, eins og kunn- ugt er, og verður nú bráðlega stofnaður þar kennarastóll í íslenzkum fræðum. Við Edinborgarháskóla kennir nú í fyrsta sinn íslenzkur fræðimaður, við Uppsalaháskóla í Svíþjóð kenn- ir í vetur annar íslendingur. Forníslenzka er kennd við ýmsa háskóla í Ameríku og Evrópu, og verður háskóli vor að keppa að þvi að mennta sem flesta íslenzka fræðimenn, sem geti orðið hæfir til þess að taka að sér kennslu í islenzkum fræð- um við erlenda háskóla. Tvö mikilsverð spor í þá átt hafa verið stigin á síðustu ámm. Annað er það, að bætt hefur ver- ið þrem kennaraembættum við íslenzkudeildina. Hitt er, að menntamálaráðuneyti vort hefur átt frumkvæði að því að bjóða á hverju ári fimm erlendum stúdentum til íslenzkunáms við háskólann, að þessu sinni tveim brezkum stúdentum frá háskólunum í Leeds og Edinborg, og þrem skandinaviskum stúdentum, frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Sú raun, sem fengizt hefm' af þessu síðastliðið ár, er góð. Stúdentarnir hafa lært að tala íslenzkt nútíðarmál, og er þess að vænta, að náin kynni þeirra af íslenzku menningarlífi á vorum dögum verði til þess, að þeir velji sér viðfangsefni til fræðilegra starfa úr íslenzkum nútíðarbókmenntum. Er það ósk háskólans, að fram- hald verði á þessari starfsemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.