Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 120

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 120
118 Dansleikir voru nokkrir haldnir á vegum stúdentaráðs fyrir ára- mót. Kom í ljós, að kostnaður við dansleiki er orðinn svo gífurleg- ur, að áhættusamt er að halda þá, enda varð útkoman sú, að heildar- uppgjör dansleikjanna sýndi lítinn hagnað. Auk þess hefur það sýnt sig, að það er hrein undantekning, ef stúdentar sjást á þessum dansleikjum. Af þessum sökum hætti stúdentaráð að stofna til þeirra hvimleiðu skemmtana, sem almennir dansleikir eru, enda naumast samboðið stofnuninni að bendla sig um of við slíkt. Félagsheimili. Á undanfömum árum hefur félagsheimilismálið mikið verið til umræðu meðal stúdenta. Til þess að einhvers árang- urs væri að vænta í því máli, var stúdentaráð sannfært um, að rétt væri að leita samvinnu við önnur akademisk félög í bænum og fá þau til að vinna að málinu með háskólastúdentum. Þess vegna gekkst stúdentaráð fyrir því, að sett var á fót nefnd, sem ætlazt er til að sitji, unz félagsheimilið er komið upp. Fór ráðið þess á leit við rektor háskólans, dr. Alexander Jóhannesson, að hann veitti þessari nefnd forystu, hvað hann fúslega gerði. Enn fremur var þess farið á leit við formann garðstjórnar, Ásgeir Ásgeirsson alþm., að hann tæki sæti í nefndinni. Varð hann við þeim tilmælum. Aðrir í nefnd- inni eru: Einar Pétursson cand. jur. frá Stúdentafélagi Reykjavíkur, Gísli Einarsson cand. jur. frá Lögmannafélagi íslands og Sigurbjöm Pétursson stud. odont. og Höskuldur Ólafsson stud. jur. frá stúd- entaráði. — Hefur þessi nefnd þegar tekið til starfa, sótt um lóð undir félagsheimili á háskólalóðinni og hefur í athugun fmmdrætti að heimilinu, sem hún hefur látið gera. Er þess að vænta, að innan skamms heyri stúdentar nánar frá nefndinni, hvað hún hefur í hyggju, og vonandi láta þeir ekki sitt eftir liggja, þegar til kastanna kemur. Leik- og hljómlistarmál. 1) í fjáröflunarskyni fyrir félagsheim- ilið hafði stúdentaráð fullan hug að koma upp stúdentasöngleiknum „Alt Heidelberg“ á síðastliðnum vetri. Fóru fram viðræður milli stúd- entaráðs og þjóðleikhússtjóra um það, hvort Þjóðleikhúsið væri falt undir sýningar á leiknum eða jafnvel hvort þjóðleikhússtjóm vildi eiga þar hlut að máli, t. d. með því, að Þjóðleikhúsið legði fram suma starfskrafta, en háskólastúdentar aðra, t. d. söngkrafta. Var þessu ekki tekið ólíklega í fyrstu, en þegar á átti að herða, var talið, að undirbúning þyrfti svo mikinn, að ekki væri fært að fram- kvæma þetta að sinni. En til þess að halda þessu máli vakandi, gekkst stúdentaráð fyr- ir því, að „Leikfélag stúdenta“, sem lítið hefur látið á sér bæra um árabil, var endurreist, og er því ætlað að hrinda þessu og öðmm leiklistarmálum fram, eftir því sem fært þykir. Leikfélagið annað- ist útvarpsleikrit í kvöldvöku stúdenta síðasta vetrardag og leikþátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.