Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 18
16 neðri hæð alþingishússins. 1 raun og veru var Alþingi full þörf á þessu húsrými, og þó að háskólanum mætti á frumbýl- ingsárunum þykja gott að fá þetta inni, þá var það ekki til frambúðar, og þvi lengur sem leið, því erfiðara var að inna þar allt það af hendi, sem unnið var í háskólanum. Einhver mesti stóratburður í sögu háskólans á þessum fjörutíu árum var setning happdrættislaganna 1933. Með því gaf ríkisvaldið háskólanum færi á að fá sér þak yfir höfuðið, og voru þessi lög báðum aðiljum mikill búhnykkur. Fyrir happdrættisfé var hægt að reisa háskólabygginguna, sem vígð var 1940, atvinnu- deildina 1936, íþróttahúsið 1948, og fyrir það fé verða enn reistar byggingar hér á lóðinni fyrir ríkið, ef svo vill verða. Samtímis gaf Reykjavíkurbær háskólanum lóð fyrir þessi hús af mikilli rausn. Samhliða þessu, en þó einkum eftir að háskólinn fluttist í hin nýju húsakynni, hafa smám saman vaxið upp stofnanir í skjóli hans og innan hans vébanda. Er þetta einkum á sviði læknavísinda, en eins og kunnugt er styðjast framfarir í hverri grein mjög við tilraunir og tilraunastofnanir. Skal ég þar nefna Rannsóknarstofu í meinafræði, Rannsóknarstofu í líf- færafræði og lífeðilsfræði, Rannsóknarstofu í heilbrigðisfræði, Rannsóknarstofu í lyfjafræði, Tannlækningastofu, Tilraunastöð háskólans í meinafræði á Keldum; hin síðastnefnda var reist að hálfu fyrir fé ríkisins, að hálfu fyrir fé Rockefellerstofn- unarinnar. Loks skal ég nefna hér Rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna við Háskóla Islands, sem í daglegu tali er nefnd Atvinnudeild háskólans, en hún er þó aðallega kennd við há- skólann í kurteisisskyni. Að sjóðum og öðrum slíkum eignum er háskólinn fátæk stofnun, miðað ekki aðeins við gamla háskóla annarra landa, heldur og miðað við marga unga háskóla. Þeim mun meiri ástæða er þá að minnast margra manna og kvenna, sem hugs- að hafa til háskólans og gefið honum gjafir. Nefna mætti gef- endur, sem aldrei finnst þeir hafa fullgefið. Stærsti sjóður í vörzlum háskólans er Sáttmálasjóður, og hefur hann verið ómetanleg lyftistöng íslenzkum vísindum. Það ráð var upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.