Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 123

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 123
121 vandamál líðandi stnndar. Ekkert af þessum boðum sá stúdentaráð sér fært að þiggja. Sérstaklega er ástæða til að geta tilboðs um stúdentaskipti frá „National Union of Students", þar sem lagt var til, að 32 enskir stúdentar kæmu með flugvél til íslands og dveldust hér um hálfs- mánaðar tíma, en jafnmargir íslenzkir stúdentar færu með flugvél- inni til Englands og dveldust þar jafn lengi. Var þetta rækilega auglýst, en lysthafendur fáir, svo að ekki gat úr orðið. Ýmis mál. 1) Skíðaskáli stúdenta, sem á undanfömum árum hef- ur verið reynt árangurslaust að fá stúdenta til að færa sér í nyt, var seldur á árinu fyrir 20000 kr. Stofnuðu nokkrir áhugasamir iðnaðarmenn með sér hlutafélag, „Skafrenning h.f.“, og keyptu skál- ann. Greiddu þeir 10000 kr. út í hönd, en fengu gjaldfrest á því, sem eftir var, þannig, að helminginn greiddu þeir 1. okt. 1951 og afganginn 1. apríl 1952. Eftirstöðvar nú eru því 5000 kr. 2) Atvinnuhorfur stúdenta voru nokkuð ræddar og send bréf til borgarstjóra, Síldarverksmiðja ríkisins, vegamálastjóra, vitamála- stjóra, Sogsvirkjunarinnar og stjómar áburðarverksmiðjunnar og þess vinsamlegast farið á leit, að háskólastúdentum yrði veitt vinna á sumrinu. Ekki er kunnugt um árangur, en sízt ætti málaleitunin að hafa skaðað. 3) Framsögn. Stúdentaráð óskaði eftir því við háskólaráð, að það styrkti fjárhagslega námskeið í framsögn fyrir stúdenta. Varð há- skólaráð við þeim tilmælum, og hófst námskeiðið nú í haust. Kenn- ari er dr. Sveinn Bergsveinsson. 4) Bridgekeppni fór fram á Gamla-Garði, og bar sveit Stefáns Guðjohnsens sigur úr býtum. 5) Skáksnillingurinn franski, Rossolimo, tefldi fjölskák við 20 stúdenta. Fór fjölteflið fram á Gamla-Garði. Mátuðu nokkrir stúd- entar meistarann og nokkrir stóðu jafnréttir að leikslokum. 6) Trommusett, sem legið hefur í óhirðu í herbergi stúdentaráðs undanfarin ár, var selt á árinu fyrir 6500 kr., og þótti ráðsmönn- um þeir gera þar góð viðskipti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.