Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1951, Blaðsíða 11
9 Á þessu ári hefur Þjóðleikhús Islendinga tekið til starfa, og verður þar stofnaður leikskóli, þar sem áherzla verður lögð á að vanda framburð íslenzks máls og gæta fegurðar tungunn- ar. Indriði Einarsson, forvígismaður þjóðleikhússmálsins, sagði eitt sinn, að háskólinn og leikhúsið ættu að verða efstu tind- arnir í menningarlífi Islendinga. Væri óskandi, að svo reyndist. En til þess þarf á báðum stöðum árvakra starfsmenn, er finni til þeirrar skyldu, er hvíhr á herðum þeirra, óeigingjarna, starfs- fúsa menn og með auðmjúkt hugarfar. Vér lútum allir lögum þjóðarinnar, en einnig hinum eilífu lögum tilverunnar, og því betur sem vér gerum oss þetta Ijóst, því betur mun oss farn- ast. Yfir dyrum hins fræga lagaskóla í Harvard er letrað: Non sub homine, sed sub lege et deo. Mættum vér allir, bæði kennarar og stúdentar, geyma þessi orð í huga vorum. Þá flutti próf. dr. med. Jóhann Sœmundsson erindi um ýms- ar nýjungar í lyflæknisfræöi. Að því loknu ávarpaði rektor hina nýskráðu stúdenta og bauð þá velkomna til náms. 2. Minningarhátíð á 400. ártíð Jóns Arasonar. Á 400. ártíð Jóns biskups Arasonar, 7. nóv. 1950, var hald- in minningarathöfn í hátíðasalnum. í fjarveru rektors stýrði vararektor, próf. dr. Einar Ól. Sveinsson, athöfninni og flutti ávarpsorð á þessa leið: Fyrir réttum 400 árum, 7. nóvember 1550, voru Jón Arason, biskup á Hólum, og synir hans, Ari lögmaður og Björn pró- fastur, leiddir á höggstokkinn í Skálholti og teknir af lífi. Þeir höfðu verið sigraðir og teknir til fanga og verið í haldi rúman mánuð, en svo mikil ógn stóð sigurvegurunum af föng- um sínum, að þeir þorðu ekki að hafa þá lengur í haldi sam- kvæmt dómi þeim. er þeir höfðu dæmt, og tóku þá af lífi án dóms og laga. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.