Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 8
6 í lögfræði. Var Theódór B. Líndal hæstaréttarlögmaður skip- aður í embætti þetta frá 1. júní 1954. Prófessor Theódór hefir um alllangt skeið, eða síðan 1942, haft á hendi kennslu við lagadeild í raunhæfum verkefnum. Hefir hann í kennslu sinni getið sér hið bezta orð, enda væntir háskólinn sér mikils af starfi hans, er hann nú fær aðstöðu til að helga krafta sína óskipta lagakennslunni. Vil ég vegna háskólans bjóða prófessor Theódór velkominn til starfa. Tveir háskólakennarar hafa fengið leyfi til dvalar erlendis næsta skólaár, þeir dr. Leifur Ásgeirsson og Ármann Snævarr. Til þess að gegna störfum dr. Leifs í verkfræðideild var ráð- inn prófessor Bjami Jónsson frá Brown University, Rhode Island. En í lögfræðisdeild kenna í vetur vegna Ármanns Snæ- vars þeir dr. Þórður Eyjólfsson hæstaréttardómari og cand. jur. Vilhjálmur Jónsson. Þá hefir dr. med. Sigurður Samúelsson verið settur til að gegna kennslu í læknadeild fyrst um sinn í veikindaforföllum dr. Jóhanns Sæmundssonar prófessors. Sendikennarar verða í vetur hinir sömu, er hér gegndu störf- um síðastliðið ár. Síðara hluta vormisseris bættist við þýzkur sendikennari, dr. Edzard Koch. Var það skólanum mikill fengur. Má nú kalla vel séð fyrir tungumálakennslu hér við skólann. Þó skortir nokkuð á. Við höfum um hríð engan sendikennara haft í ensku, og væri óskandi, að úr því rættist áður langt líði. Að venju hafa allmargir erlendir gestir heimsótt háskólann á þessu ári og haldið hér fyrirlestra, einn eða fleiri. 7. júní hélt próf. Richard Beck fyrirlestur um yrkisefni vestur-íslenzkra skálda á vegum heimspekisdeildarinnar. 14. júní talaði próf. dr. Herman Mai um lömunarveiki á vegum læknadeildar. 23. júlí talaði próf. dr. Henry Goddard Leach frá New York um The American-Scandinavian Foundation: An Experiment in International Education. 13. júlí talaði próf. André Jacob frá París um franska heimspeki á vorum dögum á vegum heim- spekideildar. 18.—19. ágúst flutti próf. dr. Eugen Dieth frá Zúrich tvo fyrirlestra. Hét hinn fyrri „How I saw Iceland in the Twenties", en hinn síðari: „Ein Schweizer berichtet von seiner Heirnat". 7.—8. sept. flutti dr. Per Jacobson tvo fyrir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.