Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 15
13 fremur en þeim sjálfum sýnist, og yfirleitt sinna náminu á líkan hátt og sagt var, að menn hefði hagað vinnubrögðum sínum í Bretavinnunni svokölluðu á stríðsárunum. Slíkt sé einkamál nemandans og engan varði um það nema sjálfan hann. Ég ætla hins vegar, að hugtakið akademiskt frelsi sé fram komið til að tákna breytinguna frá námstilhögun í hin- um lægri skólum, þar sem allar námsgreinar eru skyldu- námsgreinar og námið fer fram undir fastri stjórn og til- sjón kennaranna. Hér er fyrst og fremst um að ræða frelsið til að velja sér námsefni, og þó að sjálfsögðu líka að skipta um námsgrein, ef á þarf að halda, og í öðru lagi er háskóla- námið aldrei á sama hátt háð eftirliti kennaranna sem eins konar verkstjóra og í hinum lægri skólum. Að minnsta kosti má örugglega telja, að akademiskt frelsi táknar ekki mikið meira á vorum dögum, og í rauninni leiðir það af sjálfu sér. 1 háskólum nútímans er námsefnum yfirleitt þannig farið, að þau krefjast stöðugrar, reglubundinnar vinnu og árverkni um að fylgjast með, ef viðunanlegur árangur á að nást. Hér er eigi aðeins um það að ræða, sem þó er eigi lítils vert, að misbrestur á reglubundinni námsvinnu hlýtur að hafa í för með sér óhæfi- lega langan námstíma, stóraukinn kostnað og nokkra truflun í starfi viðkomandi háskóladeildar, heldur munu þvílík vinnu- brögð óhjákvæmilega leiða til verra árangurs fyrir stúdentinn um það er náminu lýkur og þar með til tjóns fyrir hann og þjóðfélagið. — Nú megið þið, góðir stúdentar eldri og yngri, sem á mig hlýðið, ekki taka orð mín svo, að ég sé með öllu blindur fyrir því, að margt getur til tafar orðið á langri leið. Háskólastúdent þarf, ef vel er, að hyggja að ýmsu fleira en sémáminu einu, eins og ég mun síðar drepa á. Og sumir náms- menn eiga því miður ekki við svo góð kjör að búa, að þeir fái alltaf einbeitt sér að náminu, þótt þeir kysi það helzt. En ég vil, að ykkur sé það frá upphafi ljóst, að háskólanámið krefst vinnu, sem ekki verður af höndum leyst svo vel fari, nema gætt sé fyllstu reglusemi og ástundunar. Það er önnur ósk mín til ykkar, að þið látið ekki falskar hugmyndir um aðstöðu ykkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.