Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 18
16 stórvirki í fang, að hefja sjálfa okkur og land okkar frá er- lendum yfirráðum til sjálfsstjórnar, frá frumstæðum atvinnu- högum og lífsháttum til nýtízkuhorfs um verkleg efni og lífs- kjara, sem margar stærri og voldugri þjóðir mætti vel við una. Hér hefir furðulega mikið átak gert verið og ævintýra- legur árangur náðzt — í fyrstu lotu. Sagt hefir verið, að allt sé að upphafi örðugast. Má vera, að þetta sé rétt, ef við höfum í huga alla hina löngu og ströngu frelsisbaráttu íslenzku þjóðar- innar, og að sjálfsögðu værum við ekki frjáls þjóð í dag án hennar. En aldalöng barátta fyrir sjálfstæði og frelsi dagsins í dag krefur áframhaldandi baráttu til varveizlu þessa frelsis um ókomnar aldir. Það ætti engum að dyljast stundu lengur, að vér höfum færzt í fang verkefni, er virðast mætti fremur við hæfi 5 milljóna en 150 þúsund manns. Frá þessu sjónarmiði blasir við okkur hið tröllaukna hlutverk Islendingsins nú og um alla framtíð, hlutverk ykkar, xmgu stúdentar, sem að skömm- um tíma liðnum eigið að koma fram í fylkingarbrjóst, þar sem baráttan er hörðust um framtíðarheill landsins og þjóðar- innar. 1 svo fámennu liði má hvergi veila vera. Hér má enginn af sér draga, enginn liðsmaður forgörðum fara. Engin þjóð, sem ég get bent á, á ríkari kröfur að gera til sona sinna og dætra um manndóm í öllum greinum, hvar í stétt og stöðu sem er. Minnizt þess, að þið eruð hingað komin til þess, ef svo mætti verða, að geta því betur innt af höndum skyldur ykkar við ættjörðina. Verið viðbúin. Það er mín fjórða og síðasta ósk til ykkar hér í dag. III. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS Háskólalög og reglugerð. Samkvæmt tillögu heimspekideildar var gerð breyting á 51. gr. háskólareglugerðarinnar og staðfest af forseta Islands 1. des. 1954. Breytingin er prentuð á bls. 124—125.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.