Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 69

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 69
67 í peningum og auk þess skuldabréf að upphæð kr. 5000,00, er Ámi hafði gefið út til handhafa og ætlað sér að selja Útibúi Y-banka eða veðsetja. Er til kom, hafði þó bankinn ekki viljað kaupa bréfið. Auk þess átu þeir og drukku lyst sína af mat, sælgæti og öli, og tóku nokkuð með sér. Þeir fóru víða um húsið. M. a. komust þeir upp á loft, og er þeir sáu þar vatnskrana, fengu þeir sér vatn að drekka, en gættu þess ekki, eða hirtu ekki um að loka honum aftur. Héldu þeir að svo búnu á brott og til skips. Var þá orðið áliðið næt- ur, og hélt v/b Úlfur á veiðar litlu síðar. Er Ámi leit inn á skrifstofu sína að morgni sunnudagsins, brá honum heldur í brún, því að auk verksummerkja á peningaskápn- um o. fl., flóði allt húsið í vatni. Var það stórskemmt og mikið af vörum eyðilagt, m. a. hveiti Jóns. Það er af ferðum v/b Úlfs að segja, að nokkmm dögum síðar hélt hann hingað til Reykjavíkur, og fóm þeir Gísli og Eiríkur í land. Skiptu þeir peningunum með sér, en samkomulag varð um, að Gísli tæki að sér að koma bréfinu í peninga. Varð það úr, að hann seldi það Sigurði nokkrum Jónssyni og fékk ýmis konar vaming fyrir. Nokkur tormerki urðu á því að selja vaminginn, en loks tókst þó Gísla að fá kr. 3500 fyrir hann. Gísli gerði Eiríki þá grein fyrir sölunni, að hann hefði aðeins fengið kr. 2000,00 fyrir vörumar, og af því hefðu 500 kr. farið í kostnað, en það var uppspuni. Hann kvað sér og bera 500 kr. í ómakslaun. Eiríkur trúði þessu illa og var óánægður. Hann áleit sig þó lítið _ geta að gert, en greip þó tækifæri, er bauðst, til þess að ná úri Gísla, sem talið var kr. 500,00 virði. Úrinu hafði Gísli gleymt á borði í herbergi, er þeir leigðu. í sambandi við annað þjófnaðarmál, er Eiríkur komst í, kom allt hið sanna fram um atferli þeirra Gísla. Var þá höfðað sakamál gegn þeim og þeir ákærðir fyrir framangreint atferli. í því máli komu og fram skaðabótakröfur af hálfu þeirra, sem tjón höfðu beðið. Er Sigurður Jónsson krafði Áma um skuldabréfið, neitaði hann að greiða, með þeim rökum, að bréfinu hefði verið stolið, og hlyti Sigurði að hafa verið ljóst, að það var illa fengið. í máli, er Sig- urður höfðaði gegn Áma, þótti vond trú hans þó ekki sönnuð. Er Jón Jónsson varð þess vísari, að hveitið var ónýtt orðið, fór hann að velta því fyrir sér, hvort hann ætti að neita að greiða h.f. X andvirðið, eða hvort hann ætti að bjarga hagsmunum sínum á annan hátt og þá hvemig. Látið uppi rökstutt álit um, hvað Jóni er rétt að gera, svo og hver úrslit eiga að vera í máli Sigurðar gegn Áma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.