Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 78

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Page 78
76 Jón Björnsson, sæi um greiðslur á útsvari hans í N-hreppi, og gerði Jón það. Skömmu eftir að Einar kom hingað til Reykjavíkur kynntist hann stúlku, Guðrúnu Helgadóttur, og tókst fljótlega með þeim góður kunningsskapur, er leiddi til þess, að þau „hringtrúlofuðust" á sumardaginn fyrsta 1953. Einar sagði Guðrúnu, að hann mundi geta lokið námi þá um haustið og þá gætu þau gifzt. En til þess að Ijúka náminu þyrfti hann fé að láni, og það lægi ekki á lausu. Guðrún hafði sparað sér dálítið saman af vinnukaupi sínu í brauð- sölubúð og auk þess fengið nokkum arf eftir föður sinn. Varð það úr, að hún lánaði Einari 10.000 kr. í febrúar 1953. Eftir að þau settu upp hringa fór Einar að ræða um það, að þau yrðu að hefjast handa um útvegun húsgagna, enda ekki ráð nema í tíma væri tekið. Lét Guðrún hann í júní 1953 hafa 8000 kr. í þessu skyni. Jafnframt hætti hún vinnu í því skyni að læra mat- reiðslu, enda ráðgert að þau giftust í október eða nóvember 1953. í ágústmánuði varð Guðrún þess vísari, að Einar var hættur námi. Og er þar við bættist, að hann hafði eytt öllu fénu, sleit hún fest- um þeirra í ágústlok. Skömmu síðar bar það til, er Einar var að vinnu sinni, að h/f X kom bifreið sinni Rx til viðgerðar hjá h/f Y. Einn samverkamanna Einars, Ámi Ámason, taldi sig þurfa að flytja bifreiðina eitthvað til í viðgerðarsalnum. Settist hann því undir stýri og ók henni lítil- lega afturábak. Lenti bifreiðin þá á Einari, án þess þó, að honum (Einari) yrði um kennt, og hlaut hann bana af. Guðrún var bams- hafandi af Einars völdum, þegar slysið varð, og feeddist það bam síðar lifandi. Bú Einars var tekið til opinberra skipta. Þar komu fram arfs- kröfur af hálfu foreldra hans, svo og af hálfu Guðrúnar v/bams þeirra Einars, sem reyndar andaðist litlu síðar. Hélt Guðrún þá kröfunni fram í sínu nafni. Foreldrar Einars vildu og fá dánarbætur eftir hann. Þau vom bæði við aldur, móðirin 59 ára, en Jón 65. Þau áttu litlar eignir og aðeins eitt bam annað en Einar — dóttur, Önnu að nafni, sem var þrítug ekkja með tvö böm á framfæri. Þá gerði og Guðrún kröfu í búið til endurgreiðslu á fé því, er hún hafði látið Einari í té, svo og til greiðslu á fjártjóni því og miska, er hún taldi sig hafa orðið fyrir vegna þess, að festamar fóm út um þúfur. Bú Einars vildi og fá leiðréttingu, að því er útsvarsgreiðslumar snerti, og endurgreiðslu á a. m. k. öðm útsvarinu, ef ekki báðum. Gerið rökstudda grein fyrir úrslitum um framangreindan ágrein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.