Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 92

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Síða 92
90 tók hann mikinn og virkan þátt í rannsóknum og ferðum danska hafrannsóknarskipsins Dönu. Hefur hann síðan ótrauður unnið að fiskirannsóknum, sumpart á vegum Fiskifélags Islands og sumpart á vegum Fiskideildar Atvinnudeildar háskólans, en for- stjóri þeirrar deildar hefur hann verið frá stofnun hennar 1937. Á því ári varð Ámi Friðriksson einnig fulltrúi Islands í Alþjóða- hafrannsóknarráðinu, en Island hafði þá gerzt sjálfstæður aðili þess. Árið 1954 var hann kjörinn aðalritari ráðsins. Þá hefur hann um langt árabil verið fulltrúi Islands á ráðstefnum um fiskirannsóknir og friðun fisks. Hann hefur einnig verið kvaddur til að koma skipulagi á fiskirannsóknir Brasilíu og dvaldist þar um skeið. Ámi Friðriksson hefur samið fjölda fræðirita um fiskirann- sóknir og birt bæði á íslenzku og ýmsum öðrum málum. Einkum hefur hann síðari árin imnið mjög að síldarrannsóknum. Birti hann um þetta efni ritgerð, The Herring of the North-coast of Icdand, 1944, sem vakti mikla athygli meðal erlendra vísinda- manna. Með síldarmerkingum í Noregi og á Islandi, sem hófust árið 1948, þykir hafa sannazt, að skoðun hans um göngur Norðurlandssíldarinnar séu að meginstofni réttar. Þessar rann- sóknir hafa ekki aðeins mikið fræðilegt gildi, heldur einnig hag- nýtt. Deildin hefur leitað álits þeirra fræðimannanna Pálma Hann- essonar rektors, Á. Vedel Tánings, forstöðumanns fiski- og haf- rannsókna Dana, og Finn Devolds, forstöðumanns síldarrann- sókna Norðmanna, og hafa allir talið Áma Friðriksson mak- legan þessarar sæmdar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.