Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 95

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 95
93 kunni vel að hlýða annarra máli. Hann var hverjum manni glað- ari í vinahóp og snemma vinmargur og vinfastur. Hann var næmgeðja og geðríkur, en kunni þó svo að stilla skap sitt, að tíðum virtist erfitt að hagga andlegri ró hans og jafnvægi. — Næmur var hann á hugarhræringar annarra, hjálpfús og heil- ráður. Margir leituðu sér hugarhægðar í návist hans eða sóttu til hans ráð, enda vildi hann hvers manns vanda leysa. Mannkostir Jóhanns nutu sín vel í læknisstarfi. Hann var margfróður í læknisfræði og mjög vel að sér í sérgrein sinni, fylgdist vel með og var ótrauður að reyna hinar fjölmörgu nýj- ungar, sem gerbreyttu lyflækningum á tveim síðustu ártugum. Með skarpskyggni og staðgóðri þekkingu tókst honum vel að skilja hismi frá kjarna, að forðast vafasöm lyf og hæpnar lækn- ingaaðferðir, en henda hitt og nota, sem vel hefur gefizt. Hann var óvenju fljótur og öruggur að greina sjúkdóma, ávann sér traust sjúklinga sinna við fyrstu kynni og hafði trúnað þeirra jafnan síðan, enda lét hann sér mjög annt um þá og spar- aði hvorki tíma né erfiði til þess að leita þess, sem þeim mátti verða til lækninga og líknar. Hann kunni flestum betur að beina athygli sjúklinga inn á þær hugarslóðir, sem hann taldi þeim færastar, og vekja áhuga þeirra á heppilegum og nauð- synlegum viðfangsefnum. Jóhann var ágætur kennari, áhugasamur og hugkvæmur og lagði mikla rækt við kennsluna, enda var hann virtur og vinsæll af stúdentum. Hann lét sér mjög annt um viðgang og vöxt Landspítalans og átti drjúgan þátt í því, að hafizt var handa um umbætur og stækkun á honum. Jóhann ólst upp við lítil efni og stríddi lengi við þrálátan sjúk- dóm, hann var nákunnugur kröppum kjörum alþýðu og vissi gjörla, hve skammt geta hvers læknis hrekkur til þess að bæta það böl, sem sjúkdómar og örorka valda. Mannúð hans og rik samúð með bágstöddum, umbótaþrá og brennandi áhugi, skip- aði honum framarlega í flokk umbótamanna í þjóðfélagsmál- um, og með starfi sínu sem tryggingalæknir og ráðherra gafst honum tækifæri til þess að vinna að auknum sjúkra- og slysa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.