Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 129

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Side 129
127 daginn 2. nóv. 1954, voru allir aðalfulltrúamir mættir og fór þá fram stjómarkjör. Komu fram tveir listar. Þessir vom kosnir í stjóm, er skipti þegar með sér verkum: Skúli Benediktsson, formaður, Jónas Hallgrímsson, ritari, Ámi Bjömsson, gjaldkeri. Ekki sátu ráðsmenn alla fundi á starfsárinu og mættu þá vara- menn í þeirra stað. Á nokkmm fundum var Jón Böðvarsson fundar- stjóri í forföllum formanns. Bjöm Ólafsson útskrifaðist úr Háskólan- um s. 1. vor og tók þá fyrsti varamaður af B-lista, Erlingur Gíslason, stud. mag., sæti hans í ráðinu. Utanríkisritari var kosinn Vilhjálmur Þórhallsson. Á fundi 17. marz sagði Vilhjálmur af sér sem utanríkisritari, og var Bjami Guðna- son, stud. mag., kjörinn í hans stað. Bjami sagði af sér 5. ágúst og var þá Bríet Héðinsdóttir kjörin utanríkisritari. Alls voru haldnir 43 fundir í Stúdentaráði og hafa sjaldan verið haldnir fleiri fundir á einu starfsári, enda fer starfsemi ráðsins vax- andi með hverju ári sem líður. Ennfremur afgreiddi ráðið ýmis merk nýmæli, sem greint mun frá í „Vettvangnum“, aðallega á sviði utan- ríkismála. Almennir stúdentafundir. Deilur miklar vom í Stúdentaráði um hátíðahöldin 1. desember. Á Stúdentaráðsfundi 4. nóv. lagði Ingólfur Guðmundsson fram eftir- farandi tillögu: „Ég undirritaður geri það að tillögu minni, að hátíða- höld stúdenta 1. des. 1954 verði helguð kirkju og kristni á íslandi, eink- um með tilliti til hinna merku tímamóta, sem fram undan em í sögu Skálholts, þar sem háborg kristni og skóla á íslandi stóð“. — Ing- ólfur Guðmundsson. Tillaga þessi var studd af öllum fulltrúum „Vöku“, en meiri hluti ráðsins lagðist gegn henni. Tillaga Ingólfs var felld í Stúdentaráði, svo og tillaga frá fulltrúum „Vöku“ um ræðumenn 1. des. í samræmi við tillögu Ingólfs. Lagði Ingólfur þá fram lista með nöfnum 20 stú- denta, sem kröfðust almenns stúdentafundar um þá ákvörðun meiri hluta Stúdentaráðs að hafna tillögu Ingólfs. Ennfremur kröfðust fulltrúar „Vöku“ á sama fundi þess, að val meiri hluta Stúdentaráðs á ræðumönnum 1. des. skyldi einnig tekið á dagskrá almenna stúdenta- fundarins. Hinn almenni stúdentafundur var síðan haldinn að kvöldi hins 19. nóv. Framsögu höfðu Kristján Búason, stud. theol., er mælti með til- lögum Ingólfs og fulltrúa „Vöku“ í Stúdentaráði, og Skúli Benedikts- son, stud. theol., er hélt fast við ákvarðanir meiri hluta Stúdentaráðs,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.