Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 130

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 130
128 að helga 1. des. hátíðahöldin því máli, er við hann væri tengt í sögu þjóðarinnar, sjálfstæðisbaráttunni. Ingólfur lagði fram tillögu samhljóða þeirri, er hann hafði flutt í Stúdentaráði, auk tillögu um ræðumenn 1. desember, þá Steingrím Steinþórsson, kirkjumálaráðherra, séra Jakob Jónsson og próf. Sigur- bjöm Einarsson, en sá síðastnefndi hafði verið ákveðinn sem ræðu- maður af meiri hluta ráðsins, en fulltrúar „Vöku“ höfðu ekki gert til- lögur um hann, fyrr en á þessum fundi. Er umræður höfðu staðið nokkra hríð, kom fram svohljóðandi dag- skrártillaga: „Almennur fundur háskólastúdenta, haldinn 19. nóv. 1954, telur að Stúdentaráði hafi í síðustu stúdentaráðskosningum verið falið að sjá um hátíðahöldin 1. desember. Fundurinn fær ekki séð, að neitt það nýtt hafi komið fram af hálfu ráðsins, er breytt geti því trausti, sem háskólastúdentar sýndu því þá. Sér fundurinn því ekki ástæðu til þess að ræða frekar framkomna tillögu og tekur fyrir næsta mál á dagskrá. — Einar Sverrisson. Bjöm Hermannsson“. Var þegar gengið til atkvæða um tillögu þessa og hún samþykkt með 141 atkv. gegn 100. Auðir seðlar vom 7 og 1 ógildur. Er dagskrár- tillagan hafði verið samþykkt, var fundi slitið. Hinn 8. febrúar 1955 gekkst Stúdentaráð fyrir almennum fundi háskólastúdenta í hátíðasal Háskólans. Fundarefni var skrif brezkra blaða vegna sjóslysa út af Vestfjörðum. Sverrir Hermannsson hafði framsögu, og var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Almennur fundur stúdenta við Háskóla íslands, haldinn þriðjudag- inn 8. febrúar 1955, lýsir yfir vanþóknun sinni og hryggð vegna hinna fáheyrðu aðdróttana og einstæðu ósanninda, sem fram hafa komið í garð íslendinga í brezkum blöðum að undanfömu í sambandi við sjó- slysin út af Vestf jörðum nýlega. Fundurinn beinir þeirri eindregnu áskorun til íslenzkra stjómar- valda, að þau láti einskis ófreistað til að hrinda þessari ódrengilegu árás og krefjist þess af brezkum stjómarvöldum, að þau beiti sér fyrir leiðréttingu og algjörri uppreisn íslands í þessu máli“. V Hátíðahöld og skemmtanir. Hátíðahöldin 1. desember s. 1. hófust með guðsþjónustu í kapellu Háskólans kl. 11 f. h. og sá Bræðralag um undirbúning hennar að þessu sinni. Séra Guðmundur Sveinsson prédikaði. Klukkan 13.15 söfnuðust stúdentar saman við Háskólann til skrúð- göngu og var haldið að Alþingishúsinu, en lúðrasveit lék fyrir göng- unni. Klukkan 14 flutti prófessor Jón Helgason ræðu af svölum Al- þingishússins. Þá hófst samkoma í hátíðasal Háskólans kl. 15.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.