Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 133

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 133
131 Haustið 1954 sóttu 88 stúdentar um lán að upphæð samtals kr. 427.000.00. Allir umsækjendur fengu lán, sem námu samtals kr. 257.000.00 eða 60.2% af því, sem um var beðið. Nú ber þess að gæta, að lán úr sjóðnum hafa ávallt verið flokkuð í þrennt: kr. 1500.00, kr. 2500.00 og kr. 3500.00. Mun stúdentum þannig almennt hafa verið það kunnugt, að þeir gátu ekki vænzt hærra láns en kr. 3500.00 hverju sinni og þar af leiðandi vitað, að þýðingarlaust var að óska eftir hærra láni í umsókn. Má því gera ráð fyrir, að fjárþörf umsækjenda hafi raunverulega verið meiri en upp- hæðir í lánsumsóknum benda til. Framlag ríkissjóðs íslands til Lánasjóðs stúdenta hefur numið kr. 500.000.00 á ári 1954 og 1955, en var upphaflega tiltekið kr. 300.0000.00 árlega í 3. gr. laga um sjóðinn, nr. 5 1952. En þá var jafnframt gert ráð fyrir því, að a. m. k. fjögur vátryggingafélög myndu kaupa af sjóðnum árlega skuldabréf að upphæð samtals kr. 200.000.00, þannig að sjóðurinn hefði strax árlega til úthlutunar samtals a. m. k. kr. 500.000.00. Strax á öðru starfsári sjóðsins, 1953, kom í Ijós, að ekki var hægt að byggja á þessari lánsfjáröflun, og hefur sjóðurinn engin skuldabréf selt á þessu ári og aðeins fyrir kr. 100.000.00 árið 1954. Þar sem örðugleikar sjóðsins við að afla lánsfjár með sölu skulda- bréfa eru samfara vaxandi dýrtíð og auknum fjölda stúdenta, sem nám stunda við Háskóla íslands, er ljóst, að sjóðurinn þarfnast á næsta ári hærra framlags úr ríkissjóði en hann naut á árunum 1954 og 1955. Má í þessu sambandi benda á, að námsstyrkir frá hinu opin- bera til handa stúdentum við Háskóla íslands voru felldir niður um leið og Lánasjóður stúdenta var stofnaður, þannig að stúdentar við skólann eiga nú kost á opinberum námsstyrk eingöngu í formi hag- kvæmra lána. Islenzkir stúdentar, sem nám stunda erlendis, geta fengið bæði lán og styrk og verður hlutur þeirra að þessu leyti ein- att betri en þeirra stúdenta, sem nám stunda hér heima. Ennfremur er rétt að minna á það, að stúdentar erlendis geta notið bæði styrks og láns strax á fyrsta námsári, en Lánasjóður stúdenta fylgir þeirri föstu reglu að lána ekki stúdentum fyrr en á öðru námsári. Að sjálf- sögðu ber að fagna því, að greitt sé svo sem framast má verða fyrir því, að stúdentar geti stundað erlendis það nám, sem vænlegra er, — sjálfra fræðanna vegna —, að stunda þar en hér. Hins vegar er varhugavert að gera stúdentum það beinlínis að fjárhagslegu keppikefli að nema erlendis. Jöfnuðinn ætti að skapa, ekki með þeim hætti að draga úr stuðningi við námsmenn erlendis, heldur með því að efla aðstoð til handa stúdentum við Háskóla íslands. Guðmundur Ásmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.