Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 8
6 21.—27. ágúst, og flutti þar fyrirlestur um rannsóknir í málvís- indum hér á landi. Prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson sótti þriðja alþjóðamót háskólakennara í Norðurlandabókmenntum síðari tíma, sem haldið var í Pietersberg í Hollandi í ágústlok, og 2. alþjóðaráð- stefnuna um germönsk fræði, sem haldin var í Kaupmannahöfn snemma í september. Flutti hann fyrirlestra um íslenzkar bók- menntir síðari alda á báðum mótunum og á fundum nokkurra fræðafélaga. Prófessor Mattlúas Jónasson sótti 16. alþjóðaþing sálfræð- inga í Bonn 31. júli til 6. ágúst og var síðan um mánaðartíma við sálfræðirannsóknarstofnun háskólans í Miinchen. Það er venja háskólans að bjóða hingað til lands nokkrum vísinda- og fræðimönnum ár hvert til stuttrar dvalar, gefa þeim kost á að kynnast mönnum hér, sem fást við sömu eða svipuð fræði og þeir sjálfir, og svo landi voru og landsháttum, eftir því sem kostur er hverju sinni. Venjulega hafa þessir gestir flutt hér fyrirlestra, stundum fyrir stúdenta eða samtök fræðimanna, en alloftast hafa þessir fyrirlestrar verið auglýstir opinberlega og öllum heimilt á þá að hlýða. Stundum hefir háskólinn notað sér það, ef hér hafa staddir verið vísindamenn eða merkir rit- höfundar á vegum félagasamtaka í bænum eða í eigin erindum og fengið þá til að flytja erindi í háskólanum. Hafa slíkir fyrir- lestrar jafnan verið vel sóttir. Á síðasta ári voru flutt um 20 erindi í háskólanum með þessum hætti, er oflangt væri að telja hér upp. Af gestum háskólans má nefna dr. Lárus Einarson frá Árósum og prófessor Daskalakis frá Aþenu, er báðir komu hing- að í apríl, sá síðarnefndi á vegum Evrópuráðsins, ennfremur próf. Turvey frá háskólanum í London, er hingað kom i kennara- skiptum á vegum British Council. 1 júlí kom hingað Medicinal- direktör Johs. Frandsen frá Danmörku og í ágúst rektor poly- tekniska háskólans í Kaupmannahöfn, dr. E. Knuth-Winterfeldt. Nú í þessari viku dvelur hér próf. Regin Prenter frá Árósum. Allir þessir gestir hafa átt hingað gott erindi. Nokkrar breytingar hafa orðið á kennaraliði skólans frá því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.