Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 14
12 ar. En hvernig sem menn velta því fyrir sér, er fljótséð, að það verður ekki leyst án allgagngerðrar breytingar á starfsháttum lægri skólanna og á sjálfum námsskrám þeirra. Umfram allt þarf að sækja kennslu og nám allt frá barnaskóla miklu fastar en nú er og ef til vill verður eitthvað að lengja námstímann hvert ár. Ég vil taka það fram, að hér koma til fleiri sjónarmið en sjón- armið háskólans. Það er öllum fyrir beztu, að nám, hvers konar sem er, dragist ekki ófyrirsynju fram eftir árum, heldur verði því lokið eins snemma og verða má. Þjóð vor er fámenn og hefir nóg verkefni handa börnum sínum í hvaða stétt og stöðu sem er. Óþörf sóun á tíma er öllum til einbers tjóns og engum til gagns. Ekki þarf langrar ræðu við um það, að miklu skipti fyrir stúdent að geta hafið háskólanám um 18 ára aldur, eða allt að því tveim- ur árum fyrr en nú gerist um þá flesta. Og þetta er því brýnna, er þess er gætt, að yfirleitt virðist að því stefna um háskólanám hvarvetna, að námstíminn lengist. Kröfurnar, sem gerðar eru til kandídata, eru nú yfirleitt drjúgum meiri en var fyrir 10—20 árum síðan, og sýnilegt er, að framtíðin verður enn kröfuharð- ari. Menn tala drýgindalega um það, að þekking manna í flestum greinum vaxi ár frá ári og ný fræði komi til sögunnar. Þetta á sjálfsagt fyrst og fremst við um náttúruvísindi, sem mest rækt er nú við lögð hvarvetna um heim. En nýjungar þær, sem þar hafa fram komið, hafa sterk áhrif á ótalmörgum sviðum mann- legs lífs og starfa. Og jafnframt því sem viðfangsefnin í hverri fræðigrein verða fleiri og yfirgripsmeiri, hlýtur námstími stúd- entanna að lengjast. Þetta veldur að sjálfsögðu talsverðum erfið- leikum, enda eru uppi ýmsar raddir um það, að nauðsyn bæri til að finna ráð til þess að sporna við óhóflega löngum námssetum alls þorra stúdentanna. T. d. hefir verið stungið upp á því að kljúfa sumar fræðigreinar, eins og t. d. verkfræði, í tvær náms- deildir, misjafnlega yfirgripsmiklar. Þannig hafa Danir farið að, en ástæðan er þar einkum vaxandi þörf iðnaðarins fyrir starfs- menn, sem fengið hafa tekniska menntun, er hæfa viðfangsefn- um þeirra á takmörkuðum sviðum. En hin öra iðnaðarþróun í þessu nágrannalandi okkar krefst nú margra slíkra manna og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.