Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 23
21 Prófessor, dr. theol. Regin Prenter frá Árósum kom hingað til lands í boði háskólans og flutti tvo fyrirlestra. Hinn fyrri, er fluttur var 19. okt. 1960 f jallaði um þá mótsögn, sem virðist gæta í framsetningu Lúthers, er hann annars vegar talar um embættið sem guðlega stofnun, en lætur það hins vegar vera runnið af hinum almenna prestsdómi. Hinn síðari var fluttur 20. október og fjallaði um hið lútherska kirkjuhugtak í sambandi við ríkis- kirkju og þjóðkirkju og þau vandamál, sem skapast af spenn- unni milli hins lútherska skilnings á því, hvað kirkjan raunveru- lega er, og þeirra skilyrða, sem kirkjan býr við sem ríkiskirkja eða þjóðkirkja í þjóðfélagi, sem er ekki trúbundið. Prófessor Gerhard Gerhardsen frá Verzlunarháskóla Noregs í Bergen flutti fyrirlestur 13. desember 1960 og nefndist hann „Fiskimálahagfræði sem námsgrein í háskólum". Sendiherra Canada á Islandi, dr. Robert A. MacKay, flutti tvo fyrirlestra í háskólanum, 22. og 24. marz 1961, í boði laga- og viðskiptadeildar. Fjölluðu fyrirlestrarnir um stjórnarskrá og stjórnskipan Canada. Dr. E. Martin Browne, leikstjóri og prófessor, flutti tvo fyrir- lestra í háskólanum um trúarlegar leikbókmenntir. Hinn fyrri var fluttur 28. marz 1961 og nefndist „Early Religious Drama“, en hinn síðari 29. marz og nefndist „Modern Religious Drama“. Prófessor dr. Franz From frá Kaupmannahafnarháskóla kom hingað í boði háskólans og flutti tvo fyrirlestra. Hinn fyrri, 18. apríl 1961, nefndist „Oplevelser af andres handlinger“ og hinn síðari, 21. apríl 1961, „Hvor er vi henne?“. Dr. Erik Dal, bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaup- mannahöfn, flutti fyrirlestur í boði háskólans 14. sept. 1961. Nefndist hann „Nordisk folkeviseforskning i dag“. Gjafir til háskólans. Hinn 14. ágúst 1960, er liðin voru 83 ár frá fæðingu dr. Rögn- valds Péturssonar, Winnipeg, gaf kona hans, frú Hólmfríður, og dóttir þeirra hjóna, Margrét Pétursson, Háskóla Islands 7500 dollara til minningar um dr. Rögnvald. Skal fé þetta verða stofn sjóðs, er bera skal nafn dr. Rögnvalds. Jafnframt tilkynntu gef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.