Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 80
78 IX. LÁTNIR HÁSKÓLAKENNARAR Brynjólfur Stefánsson. Minningarorð. Hann var fæddur að Selalæk á Rangárvöllum 1. september 1896, sonur Stefáns Brynjólfssonar bónda þar og konu hans Guð- ríðar Guðmundsdóttur, bónda á Stórólfshvoli á Rangárvöllum, Einarssonar. Brynjólfur kom ungur í Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1916 með mjög hárri einkunn. Sama ár fór hann utan og lagði stund á verkfræðinám við Den poly- tekniske Læreanstalt í Kaupmannahöfn. Vorið 1917 lauk hann prófi í forspjallsvísindum við háskólann í Kaupmannahöfn og tveim árum síðar fyrra hluta prófi í byggingarverkfræði við tækniháskólann, en hvarf frá verkfræðinámi 1920 og hóf ári síðar nám í tryggingafræði við háskólann í Kaupmannahöfn. Lauk hann þar meistaraprófi í tryggingastærðfræði árið 1927 og var fyrsti Islendingur, sem tók próf í þeirri sérgrein. Að loknu skólanámi varð Brynjólfur skrifstofustjóri hjá Sjó- vátryggingafélagi Islands og árið 1933 framkvæmdastjóri félags- ins. Gegndi hann því starfi um 25 ára skeið, en lét af störfum vegna vanheilsu 1. desember 1957. Auk þessa aðalstarfs gegndi Brynjólfur ýmsum öðrum trúnaðarstörfum. Árin 1934—35 átti hann sæti í nefnd til að semja frumvarp til laga um alþýðu- tryggingar. Hann var forstjóri Tryggingarstofnunar ríkisins 1936—37, formaður Islenzkra endurtrygginga frá stofnun þeirra 1939 til ársins 1957, en í stjórn þess fyrirtækis til dauðadags. Ennfremur átti hann sæti í Tryggingarráði frá 1938 til 1953 og var lengst af þeim tíma formaður ráðsins. Tryggingamál voru skammt á veg komin hér á landi þegar Brynjólfur kom heim að loknu prófi í tryggingastærðfræði árið 1927. Hann átti drjúgan hlut í skipun þessara mála á næstu ára- tugum og mun lengi gæta áhrifa af störfum hans í íslenzkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.