Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Qupperneq 81

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Qupperneq 81
79 tryggingarmálum. Honum lá flest í augum uppi þegar hann gekk að störfum og hann gat beitt kunnáttu og rökvísi eins og bezt gerist. Tel ég víst, að þau fyrirtæki, sem hann stjórnaði, hafi notið þessara hæfileika hans, en dagleg framkvæmdastörf munu varla hafa verið við hans hæfi. Síðustu 25—30 árin var hann oft vanheill og dró það að sjálfsögðu úr starfsorku hans. 1 Menntaskólanum í Reykjavík vakti Brynjólfur snemma at- hygli vegna afburða námshæfileika. Honum veittist létt að læra allar námsgreinar, sem þar voru kenndar, en þó sérstaklega stærðfræði. Mér hefur verið sagt, að þegar hann kom í 4. bekk hafi hann kunnað allt námsefnið í stærðfræði, sem þá var lesið undir stúdentspróf, og að upp frá því hafi margir skólabræðranna leitað til hans ef leysa þurfti erfið reikningsdæmi, og þá einnig þeir, sem voru í efstu bekkjunum. Brynjólfur var jafnan reiðu- búinn til hjálpar, enda var honum ánægja að brjóta slík verkefni til mergjar. 1 verkfræðiháskólanum í Kaupmannahöfn var stærðfræði- námið Brynjólfi ánægjulegt og létt, en hann sá fram á, að hann myndi ekki njóta sín við verkfræðistörf og valdi því fremur nám í tryggingastærðfræði, sem ég tel að hafi verið meira við hans hæfi, en vafalaust hefði hann notið sín bezt sem vísinda- maður eða háskólakennari í stærðfræði, því hann var óvenju- lega hugkvæmur og snjall við úrlausnir stærðfræðilegra verkefna. Flestum mun svo farið, að þeir leitast við að iðka það sem þeir hafa ánægju af. Auk þess að glíma við stærðfræðilegar þrautir hafði Brynjólfur sérstaka ánægju af að fást við þrautir í skák og spilum. Hann tefldi mikið skák á námsárum sínum í Kaupmannahöfn og í skákkeppni þar vann hann sér rétt til þess að tefla í einvígi um skákmeistaratitil Kaupmannahafnar. Að vísu beið hann lægra hlut í þeirri keppni, en almennt var talið, að hann hefði fyrir slysni misst af sigri í einvíginu. Brynjólfur var meðlimur í Taflfélagi Reykjavíkur og formaður félagsins árin 1928—1932. Hann tefldi þó lítið eftir að hann kom heim frá námi, en tók þátt í símskákum, sem íslendingar tefldu við Dani og Norðmenn með góðum árangri. 1 frístundum sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.