Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 93

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 93
91 handa um stofnun íslenzka ríkisins í grennd við 930, og með því var grundvöllur lagður að þróun hinnar merku og umfangsmiklu löggjafar þjóðveldisaldar, en sú löggjöf er ótvírætt eitt af mestu andlegu afrekum norrænna manna, andlegt stórvirki, sem með réttu hefir verið jafnað við lögskipun Rómverja hinna fornu. Lög þjóðveldisaldar eru reist á sjálfstæðri og frumlegri hugsun, fágætri raunhyggju, og bera þau vott um mikinn félagslegan þroska. Ég leyfi mér að minna hér á hina athyglisverðu félags- legu löggjöf, þ. á m. ákvæðin um framfærslumál og tryggingar, og um hið sérstæða goðaveldi, sem er einsdæmi meðal ger- manskra þjóða. Allar aðrar germanskar þjóðir fólu konungum þjóðhöfðingjavaldið. Einnig má minna á greininguna milli lög- gjafarvalds og dómsvalds, sem hér tíðkaðist, en er ekki kunn frá öðrum germönskum þjóðfélögum á þessum tíma. Þetta var lög- skipan, sem mótaðist mjög af viðhorfum víkinga, þar sem jafn- ræðishugsunin var næsta rík, — það var lögskipan, sem skyldi hæfa þjóð, sem var gagntekin þeirri hugsun „á la ánd styre livet mere enn brásinnets sverdhugg", eins og Nordahl Grieg hefir komizt að orði. Þegar Norðmenn komu til Islands á níundu og tíundu öld, þá fluttu þeir með sér þekkingu og lífsreynslu á ýmsum sviðum, einkum um siglingar, fiskveiðar og landbúnað. Án þessarar reynslu hefði landnámið og frumbýlingsárin í hinu nýja landi orðið mjög örðug, svo að ekki sé fastar að orði kveðið. Timgu- mál hinna norsku landnema hafði náð verulegum þroska. Það mál varðveittu forfeður vorir á einstæðan hátt og skópu úr eigið tungumál. Sögulegu tengslin við fornmálið hafa aldrei rofnað, enn í dag lesa 10 ára börn á Islandi frásagnir Heimskringlu um norska konunga í upprunalegri gerð frá 13. öld. íslenzku hand- ritin hafa m. a. fyrir þessa sök miklu meira gildi fyrir oss en aðra norræna menn — mál handritanna er enn í dag að höfuð- stofni hið lifandi mál íslendinga. — 1 raun réttri er það mjög fágætt, að nokkur þjóð geti án verulegra erfiðleika notið bók- mennta, er skrifaðar voru fyrir u. þ. b. 700 árum, í upprunaleg- um málbúningi þeirra. Vér Islendingar höfum um tungumál vort hagað oss eftir orðum Henriks Ibsens í Brandi, er hann segir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.