Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 116

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 116
114 Á fyrsta fundi ráðsins, sem fram fór miðvikudaginn 2. nóvember, fór fram kosning stjórnar og varastjórnar. Þessir hlutu kosningu og urðu allir sjálfkjörnir: Hörður Sigurgestsson, formaður, Örn Bjarna- son, ritari, og Jóhannes L. L. Helgason, gjaldkeri. í varastjórn: Grétar Br. Kristjánsson, varaform., Halldór Hall- dórsson, vararitari, Gylfi Baldursson, varagjaldkeri. Fundir ráðsins og kjörtímabil þess. Samkvæmt hinum breyttu lögum er gert ráð fyrir, að framvegis verði kosið á tímaDilinu 1.—15. febrúar. 1 hlut þessa ráðs féll því að brúa bilið vegna hins breytta kosningatíma og hefur það því setið rétta 16 mánuði eða lengur en nokkurt annað ráð. Hefur þess gætt nokkuð í störfum þessa stúdentaráðs, hve starfstímabil þess er óvenju langt og kemur það m. a. fram í því, að f jöldi varamanna hefur tekið þátt í störfum þess. í fjarveru formanns og varaformanns hefur Örn Bjarnason stýrt fundum ráðsins. Ennfremur gegndi Logi Guðbrandsson, stud. jur., störfum formanns um tíma á s.l. vori. í september s.l. sagði Björn Bjömsson sig úr ráðinu vegna dvalar erlendis og tók Brjmjólfur Gísla- son sæti hans. Þá sagði Jóhannes L. L. Helgason sig úr ráðinu í des- ember s.l. vegna anna og tók Sigurður Hafstein, stud. jur., sæti hans. Aðrir varamenn hafa setið skemmri tíma. Stúdentaráð hefur haldið samtals 55 fundi á tímabilinu. Hafa fundir verið haldnir vikulega yfir vetrartímann, en nokkru strjálli að sumrinu. Ýmsir smærri fundir, er lutu að undirbúningi háskólahátíðarinnar og Norrænu formannaráðstefnunnar í október, eru hér ekki taldir. Fundir og störf ráðsins hafa farið fram yfirleitt með mikilli frið- semd og þau mál fá, sem deilt hefur verið um. Hefur samvinna ráðs- manna verið með ágætum. Framkvœmdastjóri stúdentaráðs. Það mun fáum betur ljóst en þeim, sem þekktu áður til starfa stúdentaráðs, hve mikil breyting til hins betra hefur orðið á starfsemi ráðsins, eftir það réði sér framkvæmdastjóra. Einkum hefur öll starf- semi orðið fastari í skorðum og hnitmiðaðri. Framkvæmdastjóri SHÍ sér um daglegan rekstur skrifstofu stúd- entaráðs. Eru það sífellt fleiri mál, sem koma til hennar kasta og má m. a. benda á, að hún hefur að öllu leyti tekið yfir vinnumiðlun stúd- enta. Skrifstofan sér um öll bréfaskipti stúdentaráðs. Framkvæmda- stjórinn rekur jafnframt Bóksölu stúdenta, sem er undir sérstakri stjórn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.