Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 118

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 118
116 Þá var einnig samþykkt á fundinum reglugerð fyrir Kaffistofu stúdenta. Fundarstjóri var Sigurður Hafstein, stud. jur., og fundarritari Hilmar Björgvinsson, stud. jur. Fundurinn var fámennur. 3. Breytingartillögur viö lög um SHÍ frá marz 1960 voru teknar fyrir á almennum stúdentafundi þ. 21. apríl 1961. Fyrir forgöngu fulltrúa guðfræðideildar, Björns Björnssonar, hafði ráðið fengið tvo menn til að sníða af lögunum verstu agnúana. Lágu tillögur um slíkar breytingar fyrir fundinum eftir að stúdentaráð hafði fallizt á þær. í upphafi fundarins kom fram dagskrártillaga, sem sagði, að „þar sem fundurinn telur brýna þörf víðtækari breytinga á lögum um SHÍ en þegar hafa verið gerðar tillögur um, tekur hann að svo stöddu ekki afstöðu til framkominna breytingartillagna“. Tillagan var samþykkt með 15 atkv. gegn 5 og málinu vísað aftur til ráðsins. Fundarstjóri var Jóhannes L. L. Helgason, stud. jur., og fundarritari Björn Friðfinnsson, stud. jur. 4. Reikningar Hótel Garös fyrir 1961 voru lagðir fram og ræddir á almennum stúdentafundi 2. maí 1961. Gerði hótelstjóri, Hörður Sig- urgestsson, stud. oecon., grein fyrir rekstri hótelsins þetta fyrsta sum- ar, sem það var rekið af stúdentum, og gerði grein fyrir niðurstöðum reikninganna. Voru reikningarnir samþykktir samhljóða. Fundurinn var heldur fámennur. Fundarstjóri var Grétar Br. Kristjánsson stud. jur., og fundarritari Þórður Guðjohnsen, stud. jur. 5. Hátíöanefnd stúdenta og ritstjórn Stúdentablaös 1961 voru kjömar á almennum stúdentafundi 12. október 1961. Fundurinn var fjölmennur. Fundarstjóri var Ólafur Egilsson, stud. jur., og fundar- ritari Sigurður Hafstein, stud. jur. 6. Framtíö Berlínar var til umræðu á fundi 20. febr. 1962. Formað- ur þeirrar deildar þýzka stúdentasambandsins, VDS, sem er í Berlín, flutti erindi um þetta mikla vandamál og ræddi sérstaklega erfiðleika í þessu sambandi. Einnig voru á fundinum kjörnir tveir endurskoð- endur reikninga stúdentaráðs. Voru kjörnir þeir Þór Guðmundsson, stud. oecon., og Örn Marinósson, stud. oecon. 1. desember 1960 og 1961. Þó að stúdentaráði sé ekki lengur falið að annast undirbúning há- tíðahaldanna 1. desember og útgáfu Stúdentablaðs þann dag, heldur sérstökum nefndum kjörnum á almennum stúdentafundi, þykir þó rétt, að gerð sé grein fyrir hátíðahöldunum hér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.