Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 120

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 120
118 Dagskrá hátíðahaldanna var þessi: Kl. 10,30: Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Stud. theol. Bolli Gústavsson prédikaði, en séra Garðar Þorsteinsson þjónaði fyrir altari. Blandaður kór stúdenta söng undir stjórn Þorkels Sigurbjömssonar. Kl. llf,00: Samkoma í hátíðasal Háskólans. Formaður hátíðanefnd- ar flutti ávarp. Aðalræðu dagsins flutti síðan Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, og fjallaði um vestræna menningu og utanríkismál ís- lands. Strengjatríó lék. Þá flutti Hákon Guðmundsson, hæstaréttar- ritari, erindi um kjör og stöðu hins háskólamenntaða manns. Að lok- um flutti formaður stúdentaráðs stutt ávarp. Hátíðasamkomunni var útvarpað. Mikið fjölmenni var á sam- komunni. Kl. 19,00 hófst fullveldisfagnaður að Hótel Borg og var f jölmennur. Meðal gesta voru forsetahjónin, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir. Ræðu kvöldsins flutti dr. Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur. Veizlustjóri var Jón E. Ragnarsson, stud. jur. Stóð gleðin fram eftir nóttu. Hátíðanefndina skipuðu Hörður Einarsson, stud. jur., formaður, Óttar Yngvason, stud. jur, Björn Friðfinnsson, stud. jur., Már Péturs- son, stud. jur., og Þorgeir Pálsson, stud. polyt. Stúdentablaðið kom út þennan dag undir ritstjórn Björns Matthías- sonar, stud. oecon. Helztu greinar í blaðinu voru um efni dagsins og rituðu þær Benedikt Gröndal, ritstjóri, og Már Elísson, hagfræðingur. Aðrir fagnríSir. Jólatrésfagnaður fyrir börn stúdenta var haldinn að Gamla Garði 2. jóladag og um kvöldið dansleikur fyrir stúdenta á sama stað. Áramótadansleíkur 1960—61 var haldinn að þessu sinni að Hótel Borg í samvinnu við Stúdentafélag Reykjavíkur. Stóð hann lengi næt- ur og þótti takast vel þó heldur fámennur væri. Sumarfagnaði stóð SHÍ eitt að, að þessu sinni. Auk þess að fagnað var sumri var þess jafnframt minnzt, að 40 ár voru liðin frá stofnun Stúdentaráðs Háskóla íslands. Fór fagnaðurinn fram að Hótel Borg og var mjög f jölmennur og skemmtu menn sér hið bezta. Að forgöngu formanns SHÍ komu einnig saman þennan dag til kvöldverðar í Þjóðleikhúskjallaranum allir þeir fyrrverandi formenn stúdentaráðs, sem til náðist. Formenn ráðsins teljast alls hafa orðið 48. Af þeim eru nú fimm látnir. Tóku þátt í þessum fagnaði 30 stúd- entar og voru ræður haldnar undir borðum og minnzt hinna „gömlu góðu daga“. Flestir þeirra tóku síðan þátt í fagnaðinum um kvöldið. Stúdentaráð sá um útvarpsdagskrá síðasta vetrardag. Ræddi fyrsti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.