Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 127

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 127
125 Ýmis málefni. — Háskólahátíðin. Þegar stúdentaráð kom saman, var undirbúningur að afmælishátíð á 50 ára afmæli Háskóla íslands þegar í fullum gangi. Af háskólans hálfu hafði verið skipuð sérstök afmælisnefnd og átti einn stúdent sæti í henni, Árni Grétar Finnsson, stud. jur. Seinna tók formaður ráðsins sæti hans. Stúdentaráð hóf einnig fljótlega að vinna að undirbúningi hátíðar- innar, eftir því sem tök voru á. Var þegar í upphafi lögð á það mikil áherzla, bæði af hálfu háskólaráðs og stúdentaráðs, að stúdentar yrðu eins virkir í hátíðahöldunum og mögulegt væri. Mjög þótti æskilegt að minnast afmælisins með því að færa háskól- anum gjöf frá stúdentum á þessum merku tímamótum og var ákveðið að láta gera fundarhamar til afnota fyrir háskólaráð. Var hagleiks- maðurinn Ríkharður Jónsson fenginn til verksins og gerði hann úr fílabeini fagran fundarhamar. Er haus hamarsins vísdómsuglan, sem situr á trjágrein, sem er skaft hans. Þykir gerð hans hafa tekizt mjög vel. í ávarpi formanns stúdentaráðs á afmælishátíðinni tilkynnti hann um þessa gjöf, og lét svo um mælt, að hamrinum fylgdi sérstök þökk fyrir náið og gott samstarf háskólakennara og stúdenta. Því miður var gripurinn ekki tilbúinn í tæka tíð, en var síðan afhentur að viðstöddu háskólaráði og stúdentaráði við sérstaka athöfn í skólanum 1. des- ember s.l. Prýðir hann nú fundarborð háskólaráðs. í tilefni afmælisins efndi stúdentaráð til sérstaks afmælisfagnaðar í Lidó fyrri hátíðisdaginn. Voru þar sérstakir boðsgestir þeir erlendu fulltrúar, sem sóttu NF. Hafði háskólaráð sýnt þessum samstarfs- samtökum stúdentaráðs þá vinsemd að bjóða þeim að taka þátt í af- mælishátíðinni. Þá kom einnig út þennan dag sérstakt hátíðablað af Stúdentablaði. Rituðu í það m. a. háskólarektor, Ármann Snævarr, kveðju til stúd- enta og deildarforsetar, sem gerðu grein fyrir hver framtíðarþróun Háskóla íslands þyrfti að verða. Þess ber að geta, að þátttaka stúdenta í hátíðahöldunum báða há- tíðisdagana var mjög almenn. Einnig unnu þeir að ýmiss konar undir- búningsstörfum síðustu dagana. Hefur rektor í bréfi til stúdentaráðs fært háskólastúdentum þakkir sínar og háskólaráðs fyrir góðar undir- tektir og ýmsa aðstoð vegna hátíðarinnar. Fulltrúi stúdenta í háskólaráði. í 7. gr. háskólareglugerðar er ákveðið, að ávallt er háskólaráð ræðir mál, sem varða stúdenta almennt, skuli stúdentar eiga einn full-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.