Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 131

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 131
129 Utanríkismál. Þátttaka íslenzkra stúdenta í ýmiss konar alþjóðlegu samstarfi hefur farið sívaxandi á undanförnum árum. Einkum hefur þó aukizt verulega hvers konar samvinna stúdenta á Norðurlöndum og hefur það verið á ýmsum sviðum. Hefur þessi þátttaka einnig farið vaxandi á starfstímabili þessa ráðs, og verður hér á eftir reynt að gefa yfir það stutt yfirlit. í grundvallaratriðum hefur stefna stúdentaráðs á þessum vettvangi verið óbreytt frá því, sem verið hefur undanfarin ár. Að venju var skipuð sérstök utanríkisnefnd til að vera stúdenta- ráði til leiðbeiningar og ráðuneytis. Utanríkisnefndina skipuðu að þessu sinni: Ólafur Egilsson, stud. jur., formaður, Styrmir Gunnarsson, stud. jur., ritari, Ingólfur Guðmundsson, stud. theol., Kristján Baldvinsson, stud. med., og Jón Alfreðsson, stud. med. Er jafnan haft til hliðsjónar við val nefndarmanna, að þeir séu sérstaklega kunnugir þessum málum. Fékk nefndin ýmis mál til meðferðar og tók önnur upp sjálf. Einnig vann hún það þarfa verk, að gera tillögur um starfssvið, stöðu, hlut- verk og skipan nefndarinnar. Voru þau drög að reglugerð um Utan- ríkismálanefnd, sem hún lagði fyrir stúdentaráð, samþykkt óbreytt. Erlendir gestir og þátttaka í rá&stefnum. I febrúar 1961 komu hingað 12 hagfræðistúdentar frá Colgate University, New York, á leið sinni til Noregs. Átti stúdentaráð þátt í að undirbúa komu hópsins hingað og kynnti honum merka staði og stofnanir í Reykjavik. Auk fulltrúa á Norrænu formannaráðstefnunni kom hingað um sama leyti Tönnes Andenæs, frkvstj. Universitetsforlaget í Osló. Tók hann þátt í ráðstefnunni og dvaldi hér á afmælishátíð háskólans. Var hann hér í boði SHÍ, en hann hefur fyrr og síðar sýnt íslenzkum stúd- entum margvíslega vináttu og er mikill íslandsvinur. Þá kom hingað einnig, þann 3. október, aðalframkvæmdastjóri COSEC, Indverjinn Joyti Singh. Er það í fyrsta sinn, sem íslenzkir stúdentar eru sóttir heim af framkvæmdastjórum ISC/COSEC. í för með honum var Richard Rettig, fyrrverandi formaður USNSA, banda- ríska stúdentasambandsins. Nú í þessum mánuði dvöldu hér í boði SHÍ formaður stúdentaráðs- ins við Die Freie Universitát í V.-Berlín og formaður VDS-deildarinn- ar þar, Peter Muelra. í för með honum var varaformaður VDS, Berlín, Franz Josep Kossendey. Sigurður Líndal, cand. jur. & B.A., sat fyrir hönd SHÍ, Danska stúdentaþingið, í Kaupmannahöfn 11.—13. marz 1961. Sigurður dvaldi þá í Kaupmannahöfn. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.