Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 133

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 133
131 um, sem gilda um lán og styrki, en stúdentar geta nú fengið lán í hverju landanna sem er. Þannig getur íslenzkur stúdent fengið náms- lán í Finnlandi og finnskur stúdent á íslandi. Þá var einnig byrjað að ræða um sameiginlega norræna bókaútgáfu. I lok ráðstefnunnar var öllum fulltrúunum boðið til mestu skemmt- unar, sem sænskir stúdentar halda, vorballsins. Norrœn formannaráðstefna í Reykjavík. Síðan var röðin komin að stúdentaráði að vera gestgjafi og svo hagað til, að þátttakendum ráðstefnunnar gafst kostur á að taka þátt í hátíðahöldunum vegna 50 ára afmælis Háskóla íslands. Fór ráðstefn- an sjálf fram dagana 1.—5. október 1961, en auk þess var þátttakend- um boðið í kynnisferð að Gullfossi og Geysi. Ráðstefnan fór fram í fundarsal bæjarstjómar Reykjavíkur, sem borgarstjóri góðfúslega léði SHÍ. Helztu mál ráðstefnunnar urðu stofnun bókaforlags stúdenta, sem greint er frá annars staðar, framtíðarskipan á samvinnu stúdentasam- bandanna, hvort stofna ætti fastaskrifstofu þeirra, útgáfa á norrænu fréttabréfi auk alþjóðamálanna. Ráðstefnuna heimsótti aðalframkvæmdastjóri COSEC í Leiden, Joyti Singh, og gerði hann grein fyrir þeim málum, sem COSEC vinnur að og mun ljúka við áður en næsta ISC verður haldið, væntanlega í Kanada í júní næstkomandi. Þátttakendur í ráðstefnunni voru tveir frá Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi, en einn frá Noregi. Af hálfu stúdentaráðs tóku þátt í henni Hörður Sigurgestsson, Grétar Br. Kristjánsson, en þeir stýrðu fundum hennar, Ólafur Egilsson, Styrmir Gunnarsson og Hilmar Björgvinsson, sem jafnframt var framkvæmdastjóri ráðstefnunnar. Þótti ráðstefnan takast hið bezta og voru gestirnir mjög ánægðir með dvölina hér. NF hefur einu sinni verið haldin hér áður, í febr- úar 1958. Yfirlit yfir tekjur og úthlutanir úr Stúdentaskiptasjó'&i 1958—1962. Tekjur sjóösins: Þriðji hlutur skrásetningargjalda 1. júlí til 31. des. 1958 kr. 16.800,00 Þriðji hlutur skrásetningargjalda 1959 ................ — 19.500,00 Vextir 1959 ............................................— 494,66 Þriðji hlutur skrásetningargjalda 1960 ................ — 21.100,00 Vextir 1960 ........................................... — 1.577,28 Þriðji hlutur skrásetningargjalda 1961 ................ — 22.000,00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.