Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 7
5 öldina seinni, eru nú skráðir um og yfir 10.000 stúdentar og þaðan af fleiri. Þetta stóraukna aðstreymi stúdenta á sér al- kunnar félagslegar og efnahagslegar rætur, og það er megin- verkefni hvers háskóla að laga sig að þessum nýju aðstæðum og jafnframt að búast við þeim vanda, að stúdentafjöldi aukist enn til mikilla muna. Hinn aukni fjöldi stúdenta skapar háskól- um hvarvetna um heim sérstök vandamál, sem ekki verða leyst nema með stórauknum byggingum til kennslu og rannsókna, auknum kennaraafla og fjölda rannsóknarmanna, betri og virkari rannsóknar- og kennslutækjum, svo og nýjum byggingum í þágu félagslífs stúdenta. En sú gagngerða breyting á þjóðfélögum, sem átt hefir sér stað m. a. vegna iðnvæðingar, aukins íbúa- fjölda í þéttbýli, almennrar velmegunar og breyttra félagslegra viðhorfa gerir það óhjákvæmilegt, að háskólarnir auki starfs- svið sitt og skapi meiri fjölbreytni í rannsóknum og kennslu, en jafnframt að þeir endurskoði gaumgæfilega starfshætti sína, kennslufyrirkomulag í einstökum greinum, kennsluhætti, skipu- lag og stjórn. Háskólarnir eru félagslegar stofnanir, sem eiga að þjóna þjóðfélagi sinu og eru jafnframt hluttakendur í vís- indastarfsemi alheims. Háskólarnir verða að hlýða tímans kalli og vera viðbúnir að samhæfast kröfum breyttra þjóðfélags- hátta. I háskólum Evrópu eru þessi mál mjög til umræðu, og eitt af höfuðumræðuefnum ráðstefnu Evrópurektora, sem haldin var í Göttingen í september 1964, var að fjalla um stöðu háskólanna í hinum breyttu þjóðfélögum eftirstríðsár- anna. Það er í raun og sannleika næsta heillandi tímabil í sögu háskólanna, er vér lifum nú, málefni þeirra eru mjög í deigl- unni, og er sennilegt að vænta megi mikilla breytinga næstu árin. Er það mikilsvirði fyrir háskóla vorn að eiga þess kost að fylgjast með framvindu þessara mála með því m. a. að eiga fulltrúa í nefnd Evrópuráðs um málefni háskólamenntunar og í stjórnarnefnd Evrópuráðstefnu háskólarektora. Land vort er í þjóðbraut, og allar stofnanir vorar, ekki sízt Háskólinn, eru seldar undir smásjá erlendra manna. Vanhagir Háskólans verða ekki duldir, og mat manna á menningarstigi íslenzks þjóðfélags og afkastagetu þess veltur ekki sízt á því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.