Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Side 13
11 fjárveiting til bókakaupa fyrir Háskólann. Hefir þetta fjár- framlag nú hækkað samkv. fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár upp í 400.000 krónur úr 250.000 kr. Vil ég tjá hæstvirtri ríkis- stjórn þakkir Háskólans fyrir þessi auknu fjárframlög, er sýna skilning ríkisstjórnar á því, að ein af brýnustu þörfum ríkis- háskóla er fé til bókakaupa, og fulltreysti ég því, að þessi fjár- veiting muni stórhækka næstu ár. I háskólabyggingunni hafa orðið að öðru leyti nokkrar breyt- ingar. Lestrarstofa læknanema hefir verið búin nýjum hús- gögnum, og er hún nú hin vistlegasta. Við breytinguna hefir sætafjöldi aukizt mjög. Hafa lestrarstofunni borizt góðar gjaf- ir læknisfræðirita frá Bókabúð Kaupfélags Reykjavíkur og ná- grennis og Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, og þakka ég vinsemd gefenda. Kaffistofa stúdenta hefir fengið aukið hús- næði í kjallara suðurálmu. Þá hafa og átt sér stað umbætur á teiknistofum verkfræðideildar, einkum ljósabúnaði. Eru þess- ar breytingar á háskólabyggingu flestar kostaðar af happ- drættisfé. Á s.l. háskólaári voru lagðar rækilegar tillögur fyrir hæst- virta ríkisstjórn um fjölgun prófessora næsta áratuginn í Há- skólanum. Lúta tillögur þessar aðeins að þeim greinum, sem nú eru kenndar, en yfirleitt ekki að nýjum greinum, og er við það miðað, að sérstakar tillögur verði síðar gerðar um pró- fessorsembætti í nýjum kennslugreinum. Þessar tillögur eru hófsamlegar, og gera þær ráð fyrir fjölgun prófessorsembætta sem hér segir: 1 guðfræðideild 2, í læknadeild 4, og raunar þrjú að auki, sem áætlunin tekur ekki til, í lagadeild 3, í heim- spekideild 4, í viðskiptadeild 1, en áætlunin tekur ekki að svo stöddu til verkfræðideildar, þar sem námstiihögun er enn nokk- uð í deiglunni. Þessi áætlun er reist á víðtækum athugunum einstakra deilda um starfsemi þeirra næsta áratuginn og á könnunum á væntanlegri aðsókn stúdenta að Háskólanum. I greinargerð er m. a. gerður allrækilegur samanburður á kenn- arafjölda hér við háskólann við fjölda kennara í tveimur nor- rænum háskólum, í Árósum og Björgvin. Þegar hefir verið ráð- ið að lögfesta fyrsta prófessorsembættið samkv. þessari áætlun,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.